Fara í innihald

„Íþróttabandalag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

 
=== Héraðssamband Íþróttabandalags Vestmannaeyja (1945-) ===
Knattspyrnufélag Vestmannaeyja (KV) hafði ávallt verið "samfélag" þeirra íþróttafélaga sem voru í Eyjum.<ref>https://timarit.is/page/7295273?iabr=on#page/n6/mode/2up</ref> Árið 1944 hefst stofnun hérðassambanda um allt land að tilstuðlan [[Íþróttasamband Íslands|Íþróttasambands Íslands (nú ÍSÍ)]]. Í kjölfarið var einnig efnt til stofnfundar slíkst sambands í Vestmannaeyjum og var Íþróttabandalag Vestmannaeyja þar með sett á laggirnar sem hérðassamd fyrir félög í Vestmannaeyjum og var stofnað þann 6. maí 1945.<br>
Eftir aukinn samgang milli Þórs og Týs innan KV, var ákveðið að stofna til nýs sambands milli félagana. Stofnfundur ÍBV fór fram 6. maí 1945 og var ÍRV og KV samhliða þessari ákvörðun lagt niður. Árið 1953 og 1954 tóku Eyjaskeggjar þátt í landsmóti 1. flokks í knattspyrnu eftir 10 ára hlé. Þá var keppt í fyrsta sinn undir nýju, sameinuðu merki félaganna í Eyjum, ÍBV, og hafði þátttaka knattspyrnuliða aukist verulega frá því að Eyjamenn tóku seinast þátt í Íslandsmóti 1. flokks. Nú bar svið við að félögum var skipað saman í riðla og lenti lið ÍBV í 2. sæti í sínum riðli fyrra árið með 4 stig. Liðið sýndi ágæta leikmennsku og var spáð þátttökurétti í meistaraflokki fljótlega.
 
==== Gullár yngri flokkana ====
2.047

breytingar