Munur á milli breytinga „Rúmmál“

Jump to navigation Jump to search
1.729 bæti fjarlægð ,  fyrir 11 mánuðum
m (Tók aftur breytingar 85.220.124.93 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
Merki: Afturköllun
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Nokkur skref til að finna rúmmál hlutar:
 
# það er gott á bragðið
# Finna út [[lengd]], [[breidd]], og [[hæð]] hlutar og hafa í sömu lengdareiningu.
# [[Margföldun|Margfalda]] það saman. Út kemur rúmmál í þessari rúmeiningu.
# Einfalda tölurnar ef þarf.
 
Fyrir hverja lengri lengdareiningu, þá skal færa kommuna um þrjá tölustafi til vinstri. Fyrir hverja styttri lengdareiningu, þá skal færa kommuna um 3 tölur til hægri. T.d. er 1&nbsp;<math>cm^3</math>&nbsp;=&nbsp;1000&nbsp;<math>mm^3</math> en annars er cm eingöngu 10 sinnum stærri en mm.
 
== Rúmmál yfir í lítra ==
Rúmmálseiningin [[lítri]] er algeng [[vökvi|lagarmálseining]], en hann er skilgreindur þannig:
 
1 <math>m^3</math> = 1000 lítrar
 
1 <math>dm^3</math> = 1 lítri
 
1 <math>cm^3</math> = 0,001 lítri
 
== Rúmmál ýmissa forma ==
R = Rúmmál
 
l = [[lengd]]
 
b = [[breidd]]
 
r = [[radíus]]
 
h = [[hæð]]
 
=== Ferstrendingur ===
<!-- \! á að vera í formúlunni, neyðir PNG -->
<math>R = l \cdot b \cdot h \!</math>
 
=== Sívalningur ===
<!-- \! á að vera í formúlunni, neyðir PNG -->
<math>R = h \cdot \pi \cdot r^2 \!</math>
 
=== Pýramídi ===
<!-- \! á að vera í formúlunni, neyðir PNG -->
<math>R = \frac {l \cdot b \cdot h}{3} \!</math>
 
=== Keila ===
<!-- \! á að vera í formúlunni, neyðir PNG -->
<math>R = \frac {h \cdot \pi \cdot r^2}{3} \!</math>
 
=== Kúla ===
<!-- \! á að vera í formúlunni, neyðir PNG -->
<math>R = \frac {4 \cdot \pi \cdot r^3}{3} \!</math>
 
== Mælingar og mælitæki ==
{{Wikiorðabók|rúmmál}}
'''Yfirfallsker''' er einfalt tæki til að mæla rúmmál hluta eða rúmmetra. Kerið er fyllt af vökva og hlutinn sem mæla á látinn síga ofan í það. Vökvinn sem lekur úr kerinu er mældur og hann gefur þá upp rúmmál hlutarins í millilítrum.
 
[[Flokkur:Rúmfræði]]
Óskráður notandi

Leiðsagnarval