„Gavin Newsom“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Numberguy6 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Gavin Newsom
| mynd = Gavin Newsom by Gage Skidmore.jpg
| myndastærð =
| myndatexti1 =
| titill= Fylkisstjóri Kaliforníu
| stjórnartíð_start = [[7. janúar]] [[2019]]
| stjórnartíð_end =
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1967|10|10}}
| fæðingarstaður = [[San Francisco]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], Bandaríkjunum
| dánardagur =
| dánarstaður =
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = Kimberly Guilfoyle ​(g. 2001; sk. 2006)​<br>Jennifer Siebel ​(g. 2008)
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| börn = 4
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = [[Santa Clara-háskóli]]
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift = Gavin Newsom Signature.svg
}}
'''Gavin Newsom''' (f. [[10. október]] [[1967]]) er 40. og núverandi fylkisstjóri [[Kalifornía|Kaliforníu]], í embætti síðan 2019. Hann var borgarstjóri [[San Francisco]] frá 2004 til 2011 og varafylkisstjóri Kaliforníu frá 2011 til 2019.
'''Gavin Newsom''' (f. [[10. október]] [[1967]]) er 40. og núverandi fylkisstjóri [[Kalifornía|Kaliforníu]], í embætti síðan 2019. Hann var borgarstjóri [[San Francisco]] frá 2004 til 2011 og varafylkisstjóri Kaliforníu frá 2011 til 2019.



Útgáfa síðunnar 14. febrúar 2021 kl. 02:47

Gavin Newsom
Fylkisstjóri Kaliforníu
Núverandi
Tók við embætti
7. janúar 2019
Persónulegar upplýsingar
Fæddur10. október 1967 (1967-10-10) (56 ára)
San Francisco, Kaliforníu, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiKimberly Guilfoyle ​(g. 2001; sk. 2006)​
Jennifer Siebel ​(g. 2008)
Börn4
HáskóliSanta Clara-háskóli
Undirskrift

Gavin Newsom (f. 10. október 1967) er 40. og núverandi fylkisstjóri Kaliforníu, í embætti síðan 2019. Hann var borgarstjóri San Francisco frá 2004 til 2011 og varafylkisstjóri Kaliforníu frá 2011 til 2019.

Fylkisstjóri (síðan 2019)

Kórónaveirufaraldurinn

Newsom fékk mikið hrós í fyrstu fyrir svarið sitt við faraldrinum. Um apríl og maí 2020 voru fá COVID-19-tilfelli greind þó að Kalifornía var skjálftamiðja um febrúar og mars. Þó um júní og júlí 2020 urðu tilfelli mörg, og vegna þess var Newsom gagnrýndur.[1] Tilfelli urðu fá aftur um ágúst og september 2020.

Önnur veirubylgja gerðist um nóvember og desember 2020. Á þessum tíma var Newsom ljósmyndaður í veitingahúsi án grímu í bága við reglurnar sínar. Vegna þessa atburðar var Newsom fordæmdur af mörgum stjórnmálamönnum í báðum flokkunum.[2][3][4][5]

Tilvísanir

  1. Lin II, Rong-Gong; Blume, Howard; Gutierrez, Melody; Fry, Hannah; Dolan, Maura (14. júlí 2020). „How California went from a rapid reopening to a second closing in one month“. Los Angeles Times (enska). Sótt 15. júlí 2020.
  2. Koseff, Alexei (17. nóvember 2020). „Newsom on French Laundry dinner party: 'I made a bad mistake'. SF Chronicle (enska). Sótt 18. nóvember 2020.
  3. Melugin, Bill; Insheiwat, Shelly (18. nóvember 2020). „FOX 11 obtains exclusive photos of Gov. Newsom at French restaurant allegedly not following COVID-19 protocols“. Fox LA. Sótt 18. nóvember 2020.
  4. Fuller, Thomas (18. nóvember 2020). „For California Governor the Coronavirus Message Is Do as I Say, Not as I Dine“. The New York Times (enska). ISSN 0362-4331. Sótt 19. nóvember 2020.
  5. Luna, Taryn (18. nóvember 2020). „Photos raise doubts about Newsom's claim that dinner with lobbyist was outdoors amid COVID-19 surge“. Los Angeles Times (enska). Sótt 21. desember 2020.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.