Munur á milli breytinga „Ábóti“

Jump to navigation Jump to search
4 bæti fjarlægð ,  fyrir 9 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7)
 
'''Ábóti''' er yfirmaður í [[Kristni|kristnu]] [[Munkaklaustur|munkaklaustri]]. Heitið er dregið af [[arameíska]] orðinu ''abba'' sem þýðir faðir. Ábótinn er valin af [[Munkur|munkum]] klaustursins og er vígður til embættisins.
 
Upphaflega var ábóti heiðurstitill sem gefinn var öllum eldri munkum. Frá frá 5 öld kemst ný regla á klausturstarfsemina og yfirmenn klaustranna fá þá aukin völd og geta krafist algjörrar hlýðni af munkunum. Frá þeim tíma eru titill yfirmannanna ábóti. Það er þó ekki fyrr en á 6 öld sem þess er krafist að ábótar séu prestvígðir. Sjöunda ökumeníska kirkjuþingið (í [[Nicæa]], 787) veitti þeim rétt að víga munka sem ''lesara'' innan klausturs síns, en það var ein af hinum lægri kirkjulegu vígslum.<ref>[http://www.piar.hu/councils/ecum07.htm Samþykktir Annars Níkeuþingsins, grein 14.2.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040411183239/http://www.piar.hu/councils/ecum07.htm |date=2004-04-11 }}. Skoðað 5. september 2010.</ref> Ábóti er ætíð undirmaður [[biskup]]s.
 
== Tilvísanir ==
1.516

breytingar

Leiðsagnarval