„Eldstöð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
Lína 10: Lína 10:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{commons|Volcano|Eldstöðvum}}
{{commons|Volcano|Eldstöðvum}}
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=418479&pageSelected=4&lang=0 ''Eldfjöll - bræðsluofnar náttúrunnar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418479&pageSelected=4&lang=0 ''Eldfjöll - bræðsluofnar náttúrunnar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956]


{{Wiktionary|eldstöð|Eldstöð}}
{{Wiktionary|eldstöð|Eldstöð}}

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2021 kl. 23:17

Eldgos á jarðflekamótum
Eldfjall vísar hingað. Fyrir kvikmyndina, sjá Eldfjall (kvikmynd).

Eldstöð er jarðfræðilegur landslagsþáttur (oftast fjall, þá kallað eldfjall) þar sem hraun eða í tilfelli lághitaeldstöðva, rokgjarnt efni gýs, eða hefur gosið. Fjölmargar eldstöðvar eru þekktar á reikistjörnum og tunglum í sólkerfinu, margar þeirra mjög virkar. Á jörðinni á þetta sér stað á flekamótum og á svokölluðum heitum reitum, en Hawaii eyjaklasinn myndaðist til dæmis yfir einum slíkum. Rannsókn eldstöðva kallast eldfjallafræði.

Kīlauea, Hawaii, aðalgígurinn, 2008

Hæsta þekkta eldfjall heims er Ólympusfjall á Mars, og er það jafnframt hæsta fjall í heimi sem vitað er um. Virkasta eldfjall jarðarinnar er Kilauea eldfjallið á Hawaii.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.