„Svavar Gestsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Svavar Gestsson''' (f. [[26. júní]] [[1944]], látinn 18. janúar [[2021]]) var íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum alþingismaður, [[ráðherra]] og [[sendiherra]].
'''Svavar Gestsson''' (f. [[26. júní]] [[1944]], látinn 18. janúar [[2021]]) var íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum alþingismaður, [[ráðherra]] og [[sendiherra]].


Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1964 og gegndi þar embætti forseta [[Framtíðin|Framtíðarinnar]], nemendafélags MR, skólaárið 1962-1963.<ref name="forsetar Framtíðarinnar">{{Vefheimild|url=http://www.mr.is/index.php?option=com_content&view=article&id=469%3Aforsetar-framtiearinnar-1883-&catid=67&Itemid=997|titill=Forsetar Framtíðarinnar frá 1883|útgefandi=Menntaskólinn í Reykjavík}}</ref> Ritstjóri Nýja stúdentalblaðsins 1965. Svavar varð blaðamaður á [[Þjóðviljinn|Þjóðviljanum]] 1964, ritstjórnarfulltrúi 1969 og ritstjóri frá 1971 til 1978. Hann starfaði hjá [[Alþýðubandalagið|Æskulýðsfylkingunni 1962, Alþýðubandalaginu]] 1966 - 1967 og hjá [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtökum hernámsandstæðinga]] 1966. Formaður Útgáfufélags Þjóðviljans um árabil.Hann var fyrst kosinn á [[Alþingi]] fyrir [[Alþýðubandalagið]] í [[Reykjavíkurkjördæmi]] árið 1978 og sat síðan sem þingmaður Alþýðubandalagsins til 1995, þá Alþýðubandalagsins og óháðra 1995 - 1999; var þó þingmaður Samfylkingarinnar allra síðustu daga þingsetu sinnar er þingflokkar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans sameinuðust. 1999 var hann skipaður sendiherra og varð fyrst aðalræðismaður Íslands í [[Winnipeg]] í [[Kanada]]. Þar var hann jafnframt framkvæmdastjóri hátíðahalda Íslendinga vegna landafunda og landnámsafmæla í Kanada og norðurríkjum Bandaríkjanna. Hann varð síðan sendiherra í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] 2001-2005 og jafnframt sendiherra Íslands í Bangladesh, Sri Lanka, Pakistan, Serbíu, Búlgaríu og Albaníu. Hann var sendiherra í Danmörku 2005-2009 og jafnframt sendiherra í Ísrael, Slóveníu, Túnis, Tyrklandi og Rúmeníu. Hann var sérstakur fulltrúi utanríkisráðherra gagnvart Afríkusambandinu 2008.
Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1964 og gegndi þar embætti forseta [[Framtíðin|Framtíðarinnar]], nemendafélags MR, skólaárið 1962-1963.<ref name="forsetar Framtíðarinnar">{{Vefheimild|url=http://www.mr.is/index.php?option=com_content&view=article&id=469%3Aforsetar-framtiearinnar-1883-&catid=67&Itemid=997|titill=Forsetar Framtíðarinnar frá 1883|útgefandi=Menntaskólinn í Reykjavík}}</ref> Ritstjóri Nýja stúdentalblaðsins 1965. Svavar varð blaðamaður á [[Þjóðviljinn|Þjóðviljanum]] 1964, ritstjórnarfulltrúi 1969 og ritstjóri frá 1971 til 1978. Hann starfaði hjá [[Alþýðubandalagið|Æskulýðsfylkingunni 1962, Alþýðubandalaginu]] 1966 - 1967 og hjá [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtökum hernámsandstæðinga]] 1966. Formaður Útgáfufélags Þjóðviljans um árabil. Hann var fyrst kosinn á [[Alþingi]] fyrir [[Alþýðubandalagið]] í [[Reykjavíkurkjördæmi]] árið 1978 og sat síðan sem þingmaður Alþýðubandalagsins til 1995, þá Alþýðubandalagsins og óháðra 1995 - 1999; var þó þingmaður Samfylkingarinnar allra síðustu daga þingsetu sinnar er þingflokkar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans sameinuðust.
Árið 1999 var hann skipaður sendiherra og varð fyrst aðalræðismaður Íslands í [[Winnipeg]] í [[Kanada]]. Þar var hann jafnframt framkvæmdastjóri hátíðahalda Íslendinga vegna landafunda og landnámsafmæla í Kanada og norðurríkjum Bandaríkjanna. Hann varð síðan sendiherra í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] 2001-2005 og jafnframt sendiherra Íslands í Bangladesh, Sri Lanka, Pakistan, Serbíu, Búlgaríu og Albaníu. Hann var sendiherra í Danmörku 2005-2009 og jafnframt sendiherra í Ísrael, Slóveníu, Túnis, Tyrklandi og Rúmeníu. Hann var sérstakur fulltrúi utanríkisráðherra gagnvart Afríkusambandinu 2008.


Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] 1978 til 1979, [[heilbrigðis- og tryggingaráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] 1980 til 1983 og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] 1988 til 1991.
Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] 1978 til 1979, [[heilbrigðis- og tryggingaráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] 1980 til 1983 og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] 1988 til 1991.
Lína 8: Lína 10:
Svavar Gestsson var formaður Alþýðubandalagsins 1980-1987, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins og óháðra 1995-1999, sat í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1968-1999, var í ritstjórn tímaritsins Réttar um langt árabil. Hann hefur skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina. 1995 kom út eftir hann bókin Sjónarrönd, um jafnaðarstefnu. 2012 kom út bókin Hreint út sagt, sjálfsævisaga. Hann heldur úti heimasíðunni svavar.is
Svavar Gestsson var formaður Alþýðubandalagsins 1980-1987, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins og óháðra 1995-1999, sat í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1968-1999, var í ritstjórn tímaritsins Réttar um langt árabil. Hann hefur skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina. 1995 kom út eftir hann bókin Sjónarrönd, um jafnaðarstefnu. 2012 kom út bókin Hreint út sagt, sjálfsævisaga. Hann heldur úti heimasíðunni svavar.is


Svavar sat í stjórn Landsvirkjunar 1995-1997, í stjórn Ríkisspítalanna 1991-1994, formaður stjórnar Norræna menningarsjóðsins 1996-1997. Hann var einn af þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga 1991 - 1995. Hann sat fjögur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Var formaður ráðherranefndar EFTA 1979, var formaður vestnorræna ráðsins 1998 og í ráðinu um árabil. Sat i þjóðhátíðarneffnd 1994. Var formaður embættismannanefndar sem samdi um Icesave reikningana í [[Bretland]]i og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Þeir samningar voru samþykktir á Alþingi og forseti Íslands undirritaði lögin. Bretar og Hollendingar höfnuðu þeim lögum. Í framhaldi af þeim voru því gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á alþingi. Þeim samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010. Heiðursfélagi Íslendingafélagsins í Vatnabyggð Saskatschewan 2000. Svavar sat í stjórn Þjóðræknisfélags Íslendinga á Íslandi 2010-2017 og var formaður heiðursráðs þess til 2018. Hann er heiðursfélagi í Þjóðræknisfélaginu frá 2018. Hann var í stjórn Félags fyrrverandi alþingismanna 2011 - 2017, var formaður þess 2014-2017. Hann var ritstjóri tímaritsins Breiðfirðings 2015-2019, fimm árgangar og var í stjórn Ólafsdalsfélagsins. Hann er ritari Sturlunefndar, er varaformaður Eiríksstaðanefndar. Hann er í stjórn Hins íslenska fornritafélags frá 2018.<ref>{{cite web|url=http://www.olafsdalur.is/Home/Felagid|title=Félagið|publisher=Ólafsdalsfélagið|accessdate=október|accessyear=2012|archive-date=2015-02-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20150222202937/http://olafsdalur.is/Home/Felagid|dead-url=yes}}</ref>
Svavar sat í stjórn Landsvirkjunar 1995-1997, í stjórn Ríkisspítalanna 1991-1994, formaður stjórnar Norræna menningarsjóðsins 1996-1997. Hann var einn af þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga 1991 - 1995. Hann sat fjögur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Var formaður ráðherranefndar EFTA 1979, var formaður vestnorræna ráðsins 1998 og í ráðinu um árabil, sat i þjóðhátíðarnefnd 1994 og var formaður embættismannanefndar sem samdi um [[Icesave]] reikningana í [[Bretland]]i og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Þeir samningar voru samþykktir á Alþingi og forseti Íslands undirritaði lögin. Bretar og Hollendingar höfnuðu þeim lögum. Í framhaldi af þeim voru því gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á Alþingi. Þeim samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010.
Svavar var heiðursfélagi Íslendingafélagsins í Vatnabyggð Saskatschewan 2000 og sat í stjórn Þjóðræknisfélags Íslendinga á Íslandi 2010-2017 og var formaður heiðursráðs þess til 2018. Hann er heiðursfélagi í Þjóðræknisfélaginu frá 2018. Hann var í stjórn Félags fyrrverandi alþingismanna 2011 - 2017, var formaður þess 2014-2017, var ritstjóri tímaritsins Breiðfirðings 2015-2019, fimm árgangar og var í stjórn Ólafsdalsfélagsins. Hann var ritari Sturlunefndar og varaformaður Eiríksstaðanefndar. Hann var í stjórn Hins íslenska fornritafélags frá 2018.<ref>{{cite web|url=http://www.olafsdalur.is/Home/Felagid|title=Félagið|publisher=Ólafsdalsfélagið|accessdate=október|accessyear=2012|archive-date=2015-02-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20150222202937/http://olafsdalur.is/Home/Felagid|dead-url=yes}}</ref>


[[Svandís Svavarsdóttir]], heilbrigðisráðherra, er dóttir hans. Kona hans er [[Guðrún Ágústsdóttir]] fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. Fyrri kona Jónína Benediktsdóttir 1943-2005 ritari.
[[Svandís Svavarsdóttir]], heilbrigðisráðherra, er dóttir hans. Kona hans var [[Guðrún Ágústsdóttir]] fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. Fyrri kona Jónína Benediktsdóttir 1943-2005 ritari.


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 18. janúar 2021 kl. 17:58

Svavar Gestsson.

Svavar Gestsson (f. 26. júní 1944, látinn 18. janúar 2021) var íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum alþingismaður, ráðherra og sendiherra.

Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1964 og gegndi þar embætti forseta Framtíðarinnar, nemendafélags MR, skólaárið 1962-1963.[1] Ritstjóri Nýja stúdentalblaðsins 1965. Svavar varð blaðamaður á Þjóðviljanum 1964, ritstjórnarfulltrúi 1969 og ritstjóri frá 1971 til 1978. Hann starfaði hjá Æskulýðsfylkingunni 1962, Alþýðubandalaginu 1966 - 1967 og hjá Samtökum hernámsandstæðinga 1966. Formaður Útgáfufélags Þjóðviljans um árabil. Hann var fyrst kosinn á Alþingi fyrir Alþýðubandalagið í Reykjavíkurkjördæmi árið 1978 og sat síðan sem þingmaður Alþýðubandalagsins til 1995, þá Alþýðubandalagsins og óháðra 1995 - 1999; var þó þingmaður Samfylkingarinnar allra síðustu daga þingsetu sinnar er þingflokkar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans sameinuðust.

Árið 1999 var hann skipaður sendiherra og varð fyrst aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada. Þar var hann jafnframt framkvæmdastjóri hátíðahalda Íslendinga vegna landafunda og landnámsafmæla í Kanada og norðurríkjum Bandaríkjanna. Hann varð síðan sendiherra í Stokkhólmi 2001-2005 og jafnframt sendiherra Íslands í Bangladesh, Sri Lanka, Pakistan, Serbíu, Búlgaríu og Albaníu. Hann var sendiherra í Danmörku 2005-2009 og jafnframt sendiherra í Ísrael, Slóveníu, Túnis, Tyrklandi og Rúmeníu. Hann var sérstakur fulltrúi utanríkisráðherra gagnvart Afríkusambandinu 2008.

Svavar var viðskiptaráðherra í annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar 1978 til 1979, heilbrigðis- og tryggingaráðherra og félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen 1980 til 1983 og menntamálaráðherra í annarri og þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1988 til 1991.

Svavar Gestsson var formaður Alþýðubandalagsins 1980-1987, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins og óháðra 1995-1999, sat í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1968-1999, var í ritstjórn tímaritsins Réttar um langt árabil. Hann hefur skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina. 1995 kom út eftir hann bókin Sjónarrönd, um jafnaðarstefnu. 2012 kom út bókin Hreint út sagt, sjálfsævisaga. Hann heldur úti heimasíðunni svavar.is

Svavar sat í stjórn Landsvirkjunar 1995-1997, í stjórn Ríkisspítalanna 1991-1994, formaður stjórnar Norræna menningarsjóðsins 1996-1997. Hann var einn af þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga 1991 - 1995. Hann sat fjögur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Var formaður ráðherranefndar EFTA 1979, var formaður vestnorræna ráðsins 1998 og í ráðinu um árabil, sat i þjóðhátíðarnefnd 1994 og var formaður embættismannanefndar sem samdi um Icesave reikningana í Bretlandi og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Þeir samningar voru samþykktir á Alþingi og forseti Íslands undirritaði lögin. Bretar og Hollendingar höfnuðu þeim lögum. Í framhaldi af þeim voru því gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á Alþingi. Þeim samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010.

Svavar var heiðursfélagi Íslendingafélagsins í Vatnabyggð Saskatschewan 2000 og sat í stjórn Þjóðræknisfélags Íslendinga á Íslandi 2010-2017 og var formaður heiðursráðs þess til 2018. Hann er heiðursfélagi í Þjóðræknisfélaginu frá 2018. Hann var í stjórn Félags fyrrverandi alþingismanna 2011 - 2017, var formaður þess 2014-2017, var ritstjóri tímaritsins Breiðfirðings 2015-2019, fimm árgangar og var í stjórn Ólafsdalsfélagsins. Hann var ritari Sturlunefndar og varaformaður Eiríksstaðanefndar. Hann var í stjórn Hins íslenska fornritafélags frá 2018.[2]

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er dóttir hans. Kona hans var Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. Fyrri kona Jónína Benediktsdóttir 1943-2005 ritari.

Tilvísanir

  1. „Forsetar Framtíðarinnar frá 1883“. Menntaskólinn í Reykjavík.
  2. „Félagið“. Ólafsdalsfélagið. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. febrúar 2015. Sótt október.