„Hástökk“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Maskúlin flokki? Nei hættu nú alveg...
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Yelena Slesarenko failing 2007.jpg|thumb|right|[[Jelena Slesarenko]] í hástökki en hún notar [[Fosbury-stíll|Fosbury-stíl]]]]
[[Mynd:Yelena Slesarenko failing 2007.jpg|thumb|right|[[Jelena Slesarenko]] í hástökki en hún notar [[Fosbury-stíll|Fosbury-stíl]]]]
'''Hástökk''' er ein grein [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþrótta]] og er stökk yfir slá án allra hjálpartækja. Keppt er í hástökki með eða án atrennu, en með atrennu er algengari keppnisgrein. Íslandsmet kvenna í hástökki er 1,88 sett af Þórdísi Gísladóttur 1990. Heimsmet kvenna er 2,09 m og það heldur Stefka Kostadinova frá Búlgaríú sett 1987.
'''Hástökk''' er ein grein [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþrótta]] og er stökk yfir slá án allra hjálpartækja. Keppt er í hástökki með eða án atrennu, en með atrennu er algengari keppnisgrein.


==Met==
Heimsmet í maskúlin flokki er 2,45 m, það heldur Javier Sotomayor frá Kúbu og það var slegið 1993.
*Íslandsmet kvenna í hástökki er 1,88 sett af Þórdísi Gísladóttur 1990.


*Heimsmet kvenna er 2,09 m og það heldur Stefka Kostadinova frá Búlgaríú sett 1987.


*Heimsmet í karlaflokki er 2,45 m, það heldur Javier Sotomayor frá Kúbu og það var slegið 1993.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 18. janúar 2021 kl. 01:47

Jelena Slesarenko í hástökki en hún notar Fosbury-stíl

Hástökk er ein grein frjálsíþrótta og er stökk yfir slá án allra hjálpartækja. Keppt er í hástökki með eða án atrennu, en með atrennu er algengari keppnisgrein.

Met

  • Íslandsmet kvenna í hástökki er 1,88 sett af Þórdísi Gísladóttur 1990.
  • Heimsmet kvenna er 2,09 m og það heldur Stefka Kostadinova frá Búlgaríú sett 1987.
  • Heimsmet í karlaflokki er 2,45 m, það heldur Javier Sotomayor frá Kúbu og það var slegið 1993.

Tengt efni

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.