„Ilmbjörk“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m →‎Samlífi: birkimerla
Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 102: Lína 102:


== Á Íslandi ==
== Á Íslandi ==
Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við [[Landnám Íslands|landnám]] er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins.<ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/</ref><ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni</ref>
Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við [[Landnám Íslands|landnám]] er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins.<ref>{{Cite web |url=http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/ |title=Geymd eintak |access-date=2015-08-20 |archive-date=2015-09-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150912135708/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/ |dead-url=yes }}</ref><ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni</ref>
Stórvöxnustu birkiskógar landsins eru allir á því austanverðu, þ.e. frá [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]] austur um og suður til Bæjarstaðar nálægt [[Skaftafell]]i. Vestlenska birkið er af einhverjum ástæðum kræklótt og fremur lágvaxið. Hæstu tré í birkiskógum Íslands ná sjaldnast meira en 12 m hæð. <ref>[http://www.vestskogar.is/ymis-frodleikur/ Ýmis fróðleikur] Vesturlandskógar. Skoðað 27. maí, 2016.</ref>
Stórvöxnustu birkiskógar landsins eru allir á því austanverðu, þ.e. frá [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]] austur um og suður til Bæjarstaðar nálægt [[Skaftafell]]i. Vestlenska birkið er af einhverjum ástæðum kræklótt og fremur lágvaxið. Hæstu tré í birkiskógum Íslands ná sjaldnast meira en 12 m hæð. <ref>[http://www.vestskogar.is/ymis-frodleikur/ Ýmis fróðleikur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160421121504/http://www.vestskogar.is/ymis-frodleikur/ |date=2016-04-21 }} Vesturlandskógar. Skoðað 27. maí, 2016.</ref>
Hæsta þekkta birkið er á [[Akureyri]], tæpir 15 metrar.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref> Fundist hefur birki í allt að um 680 metra hæð hér á landi, við [[Útigönguhöfði|Útigönguhöfða]]. [[Kynbætur]] hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.
Hæsta þekkta birkið er á [[Akureyri]], tæpir 15 metrar.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref> Fundist hefur birki í allt að um 680 metra hæð hér á landi, við [[Útigönguhöfði|Útigönguhöfða]]. [[Kynbætur]] hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.


Árið 2015 fór fram kortlanging birkiskóga á landinu og niðurstöður voru þær að þá þakti birki 1,5% landsins, eða 1.506 ferkílómetra. Flatarmál þess jókst um tæp 10% frá árinu 1989, alls um 130 ferkílómetra.<ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2411 Mögnuð stund] Skógrækt ríkisins. Skoðað 21. janúar 2016.</ref>
Árið 2015 fór fram kortlanging birkiskóga á landinu og niðurstöður voru þær að þá þakti birki 1,5% landsins, eða 1.506 ferkílómetra. Flatarmál þess jókst um tæp 10% frá árinu 1989, alls um 130 ferkílómetra.<ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2411 Mögnuð stund] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160423193527/http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2411 |date=2016-04-23 }} Skógrækt ríkisins. Skoðað 21. janúar 2016.</ref>


Birki hefur verið valið [[tré ársins]] árin 1989,1993 og 1998 af [[Skógræktarfélag Íslands|Skógræktarfélagi Íslands]].
Birki hefur verið valið [[tré ársins]] árin 1989,1993 og 1998 af [[Skógræktarfélag Íslands|Skógræktarfélagi Íslands]].

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2021 kl. 10:06

Ilmbjörk

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Undirættkvísl: Betula
Tegund:
B. pubescens

Tvínefni
Betula pubescens
Ehrh.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
Listi
  • *Betula alba L.
  • *Betula alba var. friesii Regel
  • * Betula alba var. hornemannii Regel
  • * Betula alba f. hornemannii (Regel) Regel
  • * Betula alba var. lupulina Wallr.
  • * Betula alba var. ovata Neilr.
  • * Betula alba var. pubescens (Ehrh.) Spach
  • * Betula alba subsp. pubescens (Ehrh.) Regel
  • * Betula alba var. vulgaris Aiton
  • * Betula ambigua Hampe ex Rchb.
  • * Betula andreji V.N.Vassil.
  • * Betula asplenifolia Regel
  • * Betula aurea Steud.
  • * Betula baicalia V.N.Vassil.
  • * Betula broccembergensis Bechst.
  • * Betula callosa Notø
  • * Betula canadensis K.Koch
  • * Betula celtiberica Rothm. & Vasc.
  • * Betula concinna Gunnarsson
  • * Betula coriifolia Tausch ex Regel
  • * Betula dalecarlica L.f.
  • * Betula friesii Larss. ex Hartm.
  • * Betula friesii var. oxyodontia Kindb.
  • * Betula friesii var. subalpina Larss. ex Kindb.
  • * Betula glabra Dumort.
  • * Betula glauca Wender.
  • * Betula hackelii Opiz ex Steud.
  • * Betula jacutica V.N.Vassil.
  • * Betula krylovii G.V.Krylov
  • * Betula laciniata Thunb.
  • * Betula laciniata Blom
  • * Betula lenta Du Roi
  • * Betula lucida Courtois
  • * Betula macrostachya Schrad. ex Regel
  • * Betula major Gilib.
  • * Betula nigricans Wender.
  • * Betula odorata var. alpigena Blytt
  • * Betula ovata K.Koch
  • * Betula pontica Loudon
  • * Betula populifolia Aiton
  • * Betula pubescens var. appressa Kallio & Y.Mäkinen
  • * Betula pubescens subsp. callosa (Notø) Á.Löve & D.Löve
  • * Betula pubescens subsp. celtiberica (Rothm. & Vasc.) Rivas Mart.
  • * Betula pubescens f. columnaris T.Ulvinen
  • * Betula pubescens subsp. concinna (Gunnarsson) Á.Löve & D.Löve
  • * Betula pubescens var. cryptocarpa Laest.
  • * Betula pubescens var. friesii (Larss. ex Hartm.) Nyman
  • * Betula pubescens var. glabra Fiek ex C.K.Schneid.
  • * Betula pubescens f. hibernifolia T.Ulvinen
  • * Betula pubescens var. lucida (Courtois) Wesm.
  • * Betula pubescens var. media Laest.
  • * Betula pubescens var. megalocarpa Laest.
  • * Betula pubescens subsp. nigricans Maire ex Just
  • * Betula pubescens var. nigricans (Wender.) Nyman
  • * Betula pubescens var. oblongifolia Wimm.
  • * Betula pubescens var. ovalifolia Sukaczev
  • * Betula pubescens subsp. ovalifolia (Sukaczev) Printz
  • * Betula pubescens var. palmiformis Laest.
  • * Betula pubescens f. pendula Schelle
  • * Betula pubescens var. pubescens
  • * Betula pubescens f. rubra T.Ulvinen
  • * Betula pubescens var. rustica Laest.
  • * Betula pubescens var. sibakademica Baran.
  • * Betula pubescens var. silvatica Laest.
  • * Betula pubescens var. silvestris Laest.
  • * Betula pubescens var. subaequalis Laest.
  • * Betula pubescens var. subalpina Laest.
  • * Betula pubescens subsp. subarctica (Orlova) Á.Löve & D.Löve
  • * Betula pubescens subsp. suecica Gunnarsson
  • * Betula pubescens var. vestita Gren. & Godr.
  • * Betula rotundata Beck
  • * Betula sajanensis V.N.Vassil.
  • * Betula sokolowii Regel
  • * Betula subarctica Orlova
  • * Betula subarctica var. pojarkovae Tzvelev
  • * Betula tomentosa Reitter & Abeleven
  • * Betula torfacea Schleich.
  • * Betula virgata Salisb.

[2]

Ilmbjörk (fræðiheiti: Betula pubescens) eða birki í daglegu tali er tré af birkiætt. Það er algengt í Norður-Evrópu. Tegundin er ljóselsk, hægvaxta, vind og frostþolin. Hún getur blandast við fjalldrapa og er þá afkvæmið runnkennt.

Á Íslandi

Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við landnám er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins.[3][4] Stórvöxnustu birkiskógar landsins eru allir á því austanverðu, þ.e. frá Fnjóskadal austur um og suður til Bæjarstaðar nálægt Skaftafelli. Vestlenska birkið er af einhverjum ástæðum kræklótt og fremur lágvaxið. Hæstu tré í birkiskógum Íslands ná sjaldnast meira en 12 m hæð. [5] Hæsta þekkta birkið er á Akureyri, tæpir 15 metrar.[6] Fundist hefur birki í allt að um 680 metra hæð hér á landi, við Útigönguhöfða. Kynbætur hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.

Árið 2015 fór fram kortlanging birkiskóga á landinu og niðurstöður voru þær að þá þakti birki 1,5% landsins, eða 1.506 ferkílómetra. Flatarmál þess jókst um tæp 10% frá árinu 1989, alls um 130 ferkílómetra.[7]

Birki hefur verið valið tré ársins árin 1989,1993 og 1998 af Skógræktarfélagi Íslands.

Samlífi

Ilmbjörk lifir í samlífi við fjölda annarra lífverutegunda. Vitað er um að minnsta kosti 94 mismunandi tegundir smásveppa sem lifa í samlífi við ilmbjörk á Íslandi, hvort sem það er samhjálp eða sníkjulífi.[8] Meðal þessara tegunda eru birkiryðsveppur og bládoppa.[8]

Á berki ilmbjarkar finnst fjöldi fléttutegunda, meðal annars hin sjaldgæfa birkimerla sem finnst aðeins á örfáum stöðum á Íslandi.[9]

Myndir

Heimildir

  1. Betula pubescens The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2014: e.T194521A116337224.
  2. The Plant List
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. september 2015. Sótt 20. ágúst 2015.
  4. http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni
  5. Ýmis fróðleikur Geymt 21 apríl 2016 í Wayback Machine Vesturlandskógar. Skoðað 27. maí, 2016.
  6. http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf
  7. Mögnuð stund Geymt 23 apríl 2016 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins. Skoðað 21. janúar 2016.
  8. 8,0 8,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  9. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.