Munur á milli breytinga „Party Zone“

Jump to navigation Jump to search
234 bætum bætt við ,  fyrir 10 mánuðum
Bjarga 1 heimildum og merki 2 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
(Bjarga 1 heimildum og merki 2 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
 
 
== Saga ==
Party Zone hóf göngu sína haustið [[1990]] á útvarpsstöðinni Útrás 97,7 og var sendur út þar í um tvö ár. Árin [[1993]]-[[1998]] var þátturinn sendur út á útvarpsstöðinni X-inu. Árið [[1999]] var tekin ákvörðun um að flytja þáttinn á útvarpsstöðina Mónó en frá árinu [[2000]] hefur hann verið sendur út á [[Rás 2]]. Í janúar árið 2010 ákvað útvarpsstjórn Ríkisútvarpsins að þátturinn fengi ekki lengur að senda út á laugardagskvöldum og var um tím aútlit fyrir að þátturinn yrði að flytja sig á aðra útvarpsstöð.<ref>[http://www.dv.is/frettir/2010/1/20/dansthattur-thjodarinnar-heimilislaus/ „Dansþáttur þjóðarinnar heimilislaus“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} á DV.is 20. janúar 2010 (Skoðað 27. janúar 2010).</ref><ref>[http://epaper.visir.is/media/201001210000/pdf_online/1_36.pdf „Partíið víkur fyrir gítarrokki“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} í ''Fréttablaðinu'' 21. janúar 2010, bls. 36 (Skoðað 27. janúar 2010).</ref> Stjórnendur þáttarins ákváðu þó að taka boði útvarpsstjórnar um nýjan útsendingartíma á fimmtudagskvöldum.<ref>[http://www.dv.is/frettir/2010/1/27/party-zone-heldur-afram-ras-2/ „Party Zone heldur áfram á Rás 2“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100129052156/http://www.dv.is/frettir/2010/1/27/party-zone-heldur-afram-ras-2/ |date=2010-01-29 }} á DV.is 27. janúar 2010 (Skoðað 27. janúar 2010).</ref>
 
== Tónlist ==

Leiðsagnarval