„Neptúnus (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1695743 frá Xypete (spjall) Vinsamlegast ekki fjarlægja tengla, getur lagfært þá eða merkt þá sem dauða
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 29: Lína 29:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [https://www.stjornufraedi.is/solkerfid/neptunus/ Stjörnufræðivefurinn: Neptúnus]
* [https://www.stjornufraedi.is/solkerfid/neptunus/ Stjörnufræðivefurinn: Neptúnus]
* [http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/466 Stjörnufræðivefurinn: Til hamingju með afmælið Neptúnus!]{{dauður hlekkur}}
* [http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/466 Stjörnufræðivefurinn: Til hamingju með afmælið Neptúnus!] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110816222003/http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/466 |date=2011-08-16 }}


{{sólkerfið}}
{{sólkerfið}}

Útgáfa síðunnar 15. janúar 2021 kl. 22:23

Fyrir rómverska guðinn, sjá Neptúnus (guð).
Neptúnus Stjörnufræðimerki Neptúnusar
Neptúnus, tekin af geimfarinu Voyager 2
Einkenni sporbaugs
Sólnánd4.452.940.833 km
(29,76607095 AU)
Sólfirrð1,77 AU
Tungl14
Eðliseinkenni
Pólfletja0,0171 ± 0,0013
Massi1,0243×1026 kg
Þéttleiki1,638 g/cm³
Lausnarhraði23,5 km/s
Snúningshraði við miðbaug2,68 km/s
Möndulhalli28,32°

Neptúnus er áttunda og ysta reikistjarnan frá sólu talið og einn af gasrisum sólkerfisins. Neptúnus er nefndur eftir rómverska sjávarguðinum og er tákn þríforkurinn hið sama. Vitað er að Neptúnus hefur 14 tungl, en það þekktasta er Tríton. Neptúnus var uppgötvaður þann 23. september 1846 og síðan þá hefur aðeins eitt geimfar kannað hann, það var Voyager 2 sem fór þar hjá 25. ágúst 1989. Sporbaugur dvergreikistjörnunnar Plútós liggur að hluta fyrir innan sporbaug Neptúnusar. Helstu einkenni Neptúnusar eru 4 hringar um hann og bergkjarni sem er umlukinn vatni og frosnu metani. Eitt ár eru 165 jarðár.

Tenglar

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.