„Patricia Highsmith“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|Patricia Highsmith árið 1988. '''Patricia Highsmith''' (19. janúar, 19214. febrúar, 1995) var Bandaríkin|b...)
 
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Ítarlegri breyting frá farsímavef
 
'''Patricia Highsmith''' ([[19. janúar]], [[1921]] – [[4. febrúar]], [[1995]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]] sem er þekktust fyrir [[sálfræðitryllir|sálfræðitrylla]]. Bækur hennar hafa verið kvikmyndaðar yfir 20 sinnum. Þekktustu skáldsögur hennar eru ''[[Strangers on a Train]]'' frá 1950, ''[[The Price of Salt]]'' frá 1952 og ''[[The Talented Mr. Ripley]]'' frá 1955. Hún skrifaði síðar fjórar framhaldssögur um Tom Ripley.
 
Hún veiktist af [[spænska veikin|spænsku veikinni]] sem barn og þjáðist af ýmsum kvillum síðar um ævina, þar á meðal [[þunglyndi]] og [[alkóhólismi|alkóhólisma]]. Hún var [[lesbía]] en sambönd hennar entust aldrei nema stuttan tíma og hún var fræg fyrir að taka félagsskap dýra fram yfir fólk. Hún ólst upp í [[New York-borg]] en bjó lengst af í [[Evrópa|Evrópu]], þar á meðal í Englandi og Frakklandi. Hún lést í [[Locarno]] í [[Sviss]].
 
{{stubbur}}
48.346

breytingar

Leiðsagnarval