„Þroskaþjálfaskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ný síða: '''Þroskaþjálfaskóli''' Íslands var starfræktur frá 1971-1998. Skólanum var ætlað að mennta fólk til starfa að málefnum fatlaðs fólks. Skólinn var lagður niður ári...
 
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þroskaþjálfaskóli''' Íslands var starfræktur frá 1971-1998. Skólanum var ætlað að mennta fólk til starfa að málefnum fatlaðs fólks. Skólinn var lagður niður árið 1998 er hann sameinaðist [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraháskóla Íslands]] og nám til þroskaþjálfa færðist yfir á háskólastig. Frá sameiningu Kennaraháskóla Íslands og [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 2008 hefur þroskaþjálfafræði verið kennd á Menntavísindasviði HÍ.<ref name=":0">Kolbrún Þ. Pálsdóttir, [https://www.visir.is/g/20181906653d „Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa“], ''Visir.is'' (skoðað 4. janúar 2021)</ref>
'''Þroskaþjálfaskóli''' Íslands var starfræktur frá 1971-1998. Skólanum var ætlað að mennta fólk til starfa að málefnum fatlaðs fólks. Skólinn var lagður niður árið 1998 er hann sameinaðist [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraháskóla Íslands]] og nám til þroskaþjálfa færðist yfir á háskólastig. Frá sameiningu Kennaraháskóla Íslands og [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 2008 hefur þroskaþjálfafræði verið kennd á Menntavísindasviði HÍ.<ref name=":0">Kolbrún Þ. Pálsdóttir, [https://www.visir.is/g/20181906653d „Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa“], ''Visir.is'' (skoðað 4. janúar 2021)</ref>


Forveri Þroskaþjálfaskólans var Gæslusystraskóli Íslands sem tók til starfa árið 1958.<ref name=":1">Elfa Björk Kristjánsdóttir, [https://skemman.is/bitstream/1946/28476/1/lokayfirferd.ElfaBj%C3%B6rk-b-snidmata4_ritver2017-04.pdf „Þróun og menntun í störfum þroskaþjálfa - og staðan í dag“], BA-ritgerð í þroskaþjálfafræði (2017)</ref> Á þeim tíma og fram til þess að starfsheitið þroskaþjálfi varð til árið 1971 voru þær konur sem störfuðu með fötluðu fólki kallaðar gæslusystur.<ref name=":0" /> Gæslusystraskólinn var starfræktur á Kópavogshæli og var Björn Gestsson forstöðumaður þess jafnframt skólastjóri skólans.
Forveri Þroskaþjálfaskólans var Gæslusystraskóli Íslands sem tók til starfa árið 1958.<ref name=":1">Elfa Björk Kristjánsdóttir, [https://skemman.is/bitstream/1946/28476/1/lokayfirferd.ElfaBj%C3%B6rk-b-snidmata4_ritver2017-04.pdf „Þróun og menntun í störfum þroskaþjálfa - og staðan í dag“], BA-ritgerð í þroskaþjálfafræði (2017)</ref> Á þeim tíma og fram til þess að starfsheitið þroskaþjálfi varð til árið 1971 voru þær konur sem störfuðu með fötluðu fólki kallaðar gæslusystur.<ref name=":0" /> Gæslusystraskólinn var starfræktur á [[Kópavogshæli]] og var Björn Gestsson forstöðumaður þess jafnframt skólastjóri skólans. Árið 1971 var nafni skólans breytt í Þroskaþjálfaskóli Íslands.


Með samþykkt nýrrar reglugerðar árið 1976 varð skólinn að sjálfstæðri stofnun sem starfaði undir [[Heilbrigðisráðuneyti Íslands|heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu]]<ref name=":1" /> og Bryndís Víglundsdóttir þroskaþjálfi varð skólastjóri Þroskaþjálfaskólans.
Með samþykkt nýrrar reglugerðar árið 1976 varð Þroskaþjálfaskólinn að sjálfstæðri stofnun sem starfaði undir [[Heilbrigðisráðuneyti Íslands|heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu]]<ref name=":1" /> og Bryndís Víglundsdóttir þroskaþjálfi varð skólastjóri Þroskaþjálfaskólans.


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 4. janúar 2021 kl. 12:48

Þroskaþjálfaskóli Íslands var starfræktur frá 1971-1998. Skólanum var ætlað að mennta fólk til starfa að málefnum fatlaðs fólks. Skólinn var lagður niður árið 1998 er hann sameinaðist Kennaraháskóla Íslands og nám til þroskaþjálfa færðist yfir á háskólastig. Frá sameiningu Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands árið 2008 hefur þroskaþjálfafræði verið kennd á Menntavísindasviði HÍ.[1]

Forveri Þroskaþjálfaskólans var Gæslusystraskóli Íslands sem tók til starfa árið 1958.[2] Á þeim tíma og fram til þess að starfsheitið þroskaþjálfi varð til árið 1971 voru þær konur sem störfuðu með fötluðu fólki kallaðar gæslusystur.[1] Gæslusystraskólinn var starfræktur á Kópavogshæli og var Björn Gestsson forstöðumaður þess jafnframt skólastjóri skólans. Árið 1971 var nafni skólans breytt í Þroskaþjálfaskóli Íslands.

Með samþykkt nýrrar reglugerðar árið 1976 varð Þroskaþjálfaskólinn að sjálfstæðri stofnun sem starfaði undir heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu[2] og Bryndís Víglundsdóttir þroskaþjálfi varð skólastjóri Þroskaþjálfaskólans.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Kolbrún Þ. Pálsdóttir, „Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa“, Visir.is (skoðað 4. janúar 2021)
  2. 2,0 2,1 Elfa Björk Kristjánsdóttir, „Þróun og menntun í störfum þroskaþjálfa - og staðan í dag“, BA-ritgerð í þroskaþjálfafræði (2017)