„Veðurstofa Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m frekari flokkun
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Veðurstofa Íslands''' eða '''Veðurstofan''', stofnsett [[1. janúar]] [[1920]]. Fyrstu árin var hún deild í Löggildingarstofunni en þegar hún var lögð niður í ársbyrjun [[1925]] varð Veðurstofan sjálfstæð stofnun. Í dag heyrir hún undir [[Umhverfisráðneytið]]. Skipulag Veðurstofunnar skiptist í þrjú svið, [[eðlisfræði]]svið, rekstrarsvið og veðursvið. Veðurstofustjóri er Magnús Jónsson, [[veðurfræði]]ngur.
'''Veðurstofa Íslands''' eða '''Veðurstofan''', stofnsett [[1. janúar]] [[1920]]. Annast veðurþjónustu fyrir Ísland og umhverfi þess og vinnur rannsóknum á sviði veðurfræði og annara fræðigreina er tengjast starssviði hennar. Gegnir viðvörunarþjónustu vegna veðurs, snjóflóða, jarðskjálfta og hafíss. Skiptist í þrjú svið, eðlisfræðisvið, rekstrarsvið og veðursvið. Var fyrstu árin deild í Löggildingarstofunni en varð sjálfstæð stofnun [[1925]]. Heyrir undir [[Umhverfisráðneytið]]. Veðurstofustjóri er Magnús Jónsson, [[veðurfræði]]ngur.


Saga Veðurstofu Íslands, rituð af Hilmari Garðarssyni, var gefin út af Máli og mynd [[1999]].
Saga Veðurstofu Íslands, rituð af Hilmari Garðarssyni, var gefin út af Máli og mynd [[1999]].

== Veðurstofustjórar ==


Þorkell Þorkelsson (1876-1961), 1920-1946

Teresía Guðmundsson (1901-1983), 1946-1963

Hlynur Sigtryggsson (1921-2005), 1963-1989

Páll Bergþórsson (1923- ), 1989-1993

Magnús Jónsson (1948- ), 1994- .

----


==Tengill==
==Tengill==

Útgáfa síðunnar 18. desember 2006 kl. 14:35

Veðurstofa Íslands eða Veðurstofan, stofnsett 1. janúar 1920. Annast veðurþjónustu fyrir Ísland og umhverfi þess og vinnur að rannsóknum á sviði veðurfræði og annara fræðigreina er tengjast starssviði hennar. Gegnir viðvörunarþjónustu vegna veðurs, snjóflóða, jarðskjálfta og hafíss. Skiptist í þrjú svið, eðlisfræðisvið, rekstrarsvið og veðursvið. Var fyrstu árin deild í Löggildingarstofunni en varð sjálfstæð stofnun 1925. Heyrir undir Umhverfisráðneytið. Veðurstofustjóri er Magnús Jónsson, veðurfræðingur.

Saga Veðurstofu Íslands, rituð af Hilmari Garðarssyni, var gefin út af Máli og mynd 1999.

Veðurstofustjórar

Þorkell Þorkelsson (1876-1961), 1920-1946

Teresía Guðmundsson (1901-1983), 1946-1963

Hlynur Sigtryggsson (1921-2005), 1963-1989

Páll Bergþórsson (1923- ), 1989-1993

Magnús Jónsson (1948- ), 1994- .


Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.