„Alex hugdjarfi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3: Lína 3:
== Söguþráður ==
== Söguþráður ==


Árið er 53 f.k. og herferð [[Marcus Licinius Crassus|Markúsar Krassusar]] hershöfðingja [[Rómaveldi|Rómarveldis]] til [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] í austri stendur sem hæst. Orrustu um hina fornu borg [[Korsabad]] er lokið með sigri Rómverja og foringi þeirra, Flavíus Marsalla, heldur innreið í borgina. Ungur þræll, Alex, fylgist með af svölum byggingar, en fyrir slysni losnar grjót úr svölunum og hrynur yfir Marsalla. Alex er handsamaður og ævareiður Marsalla skipar honum að upplýsa um felustað mikilla auðæfa í höll [[Sargon|Sargons]] [[Assyría|Assýríukonungs]]. Eftir að Marsalla finnur fjársjóðinn í kjallara konungshallarinnar færir sendiboði honum fréttir af ósigri og dauða Krassusar ræðismanns í [[Orrustan við Carrhae|Orrustunni við Carrhae]]. Örvænting grípur Marsalla og hann fyrirskipar tafarlaust undanhald úr borginni. Rómverjarnir bera eld að konungshöllinni og skilja Alex bundinn eftir til að deyja, en örlögin grípa í taumana og honum tekst að flýja brennandi höllina við illan leik. Örþreyttur leggst Alex til hvílu, en er vakinn af hermönnum [[Parþía|Parþa]] sem náð hafa til borgarinnar. Alex nær að sannfæra Súrena, foringja Parþa, um hollustu sína og honum er leyft að yfirgefa borgina. Alex heldur til fjalla en er tekinn höndum af íbúum í afskekktu þorpi.
Árið er 53 f.k. og herferð [[Marcus Licinius Crassus|Markúsar Krassusar]] hershöfðingja [[Rómaveldi|Rómarveldis]] til [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] í austri stendur sem hæst. Orrustu um hina fornu borg [[Korsabad]] er lokið með sigri Rómverja og foringi þeirra, Flavíus Marsalla, heldur innreið í borgina. Ungur þræll, Alex, fylgist með af svölum byggingar, en fyrir slysni losnar grjót úr svölunum og hrynur yfir Marsalla. Alex er handsamaður og ævareiður Marsalla skipar honum að upplýsa um felustað mikilla auðæfa í höll [[Sargon|Sargons]] [[Assyría|Assýríukonungs]]. Eftir að Marsalla finnur fjársjóðinn í kjallara konungshallarinnar færir sendiboði honum fréttir af ósigri og dauða Krassusar ræðismanns í [[Orrustan við Carrhae|Orrustunni við Carrhae]]. Örvænting grípur Marsalla og hann fyrirskipar tafarlaust undanhald úr borginni. Rómverjarnir bera eld að konungshöllinni og skilja Alex bundinn eftir til að deyja, en örlögin grípa í taumana og honum tekst að flýja brennandi höllina við illan leik. Örþreyttur leggst Alex til hvílu, en er vakinn af hermönnum [[Parþía|Parþa]] sem náð hafa til borgarinnar. Alex nær að sannfæra Súrena, foringja Parþa, um hollustu sína og honum er leyft að yfirgefa borgina. Alex heldur til fjalla en er tekinn höndum af íbúum í afskekktu þorpi. Höfðingi þorpsins, Góra, vill láta svíða augun úr Alex til að koma í veg fyrir að hann geti uppljóstrað um staðsetningu þorpsins, en hinn risavaxni Toraja kemur Alex til bjargar og í sameiningu tekst þeim félögum að flýja. Þeir eru síðar handsamaðir af herflokki [[Sarmatar|Sarmata]] sem flytur þá til borgarinnar [[Trebisond]] við strönd [[Svartahaf|Svartahafsins]]. Alex og Toraja eru færðir fyrir fulltrúa hins Rómverska valds sem selur þá í hendur Arbakosi, slóttugum, grískum kaupmanni og svörnum andstæðingi Marsalla sem einnig er kominn til Trebisond ásamt hjálparhellu sinni Markúsi.





Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2020 kl. 10:50

Alex hugdjarfi (franska: Alix L'intrépide) eftir Jacques Martin er fyrsta bókin í bókaflokknum um Ævintýri Alexar. Bókin kom út árið 1956, en sagan sem hún hefur að geyma birtist fyrst í fransk-belgíska teiknimyndablaðinu Tintin þann 16. september 1948. Bókin var gefin út af Fjölva árið 1974 í íslenskri þýðingu Þorsteins Thorarensen. Þetta er jafnframt fyrsta bókin í íslensku ritröðinni.

Söguþráður

Árið er 53 f.k. og herferð Markúsar Krassusar hershöfðingja Rómarveldis til Mesópótamíu í austri stendur sem hæst. Orrustu um hina fornu borg Korsabad er lokið með sigri Rómverja og foringi þeirra, Flavíus Marsalla, heldur innreið í borgina. Ungur þræll, Alex, fylgist með af svölum byggingar, en fyrir slysni losnar grjót úr svölunum og hrynur yfir Marsalla. Alex er handsamaður og ævareiður Marsalla skipar honum að upplýsa um felustað mikilla auðæfa í höll Sargons Assýríukonungs. Eftir að Marsalla finnur fjársjóðinn í kjallara konungshallarinnar færir sendiboði honum fréttir af ósigri og dauða Krassusar ræðismanns í Orrustunni við Carrhae. Örvænting grípur Marsalla og hann fyrirskipar tafarlaust undanhald úr borginni. Rómverjarnir bera eld að konungshöllinni og skilja Alex bundinn eftir til að deyja, en örlögin grípa í taumana og honum tekst að flýja brennandi höllina við illan leik. Örþreyttur leggst Alex til hvílu, en er vakinn af hermönnum Parþa sem náð hafa til borgarinnar. Alex nær að sannfæra Súrena, foringja Parþa, um hollustu sína og honum er leyft að yfirgefa borgina. Alex heldur til fjalla en er tekinn höndum af íbúum í afskekktu þorpi. Höfðingi þorpsins, Góra, vill láta svíða augun úr Alex til að koma í veg fyrir að hann geti uppljóstrað um staðsetningu þorpsins, en hinn risavaxni Toraja kemur Alex til bjargar og í sameiningu tekst þeim félögum að flýja. Þeir eru síðar handsamaðir af herflokki Sarmata sem flytur þá til borgarinnar Trebisond við strönd Svartahafsins. Alex og Toraja eru færðir fyrir fulltrúa hins Rómverska valds sem selur þá í hendur Arbakosi, slóttugum, grískum kaupmanni og svörnum andstæðingi Marsalla sem einnig er kominn til Trebisond ásamt hjálparhellu sinni Markúsi.