Munur á milli breytinga „Imran Khan“

Jump to navigation Jump to search
1.736 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 mánuðum
m
Tók aftur breytingar TKSnaevarr (spjall), breytt til síðustu útgáfu 2A03:2880:10FF:6F:0:0:FACE:B00C
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka Breyting tekin til baka
m (Tók aftur breytingar TKSnaevarr (spjall), breytt til síðustu útgáfu 2A03:2880:10FF:6F:0:0:FACE:B00C)
Merki: Afturköllun Breyting tekin til baka
Áður en Khan hóf þátttöku í stjórnmálum var hann atvinnumaður í krikket og var sem slíkur einn ástsælasti íþróttamaður Pakistans.<ref>{{Vefheimild|titill=Krikketstjarnan Imran Khan líklega forsætisráðherra Pakistans|url=https://www.visir.is/g/2018180729275/krikketstjarnan-imran-khan-liklega-forsaetisradherra-pakistans|útgefandi=''Vísir''|ár=2018|mánuður=26. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Khan var fyrirliði pakistanska landsliðsins í áratug og leiddi liðið til sigurs í heimsmeistaramótinu í krikket árið 1992. Var þetta í fyrsta og eina sinn sem Pakistan hefur unnið mótið.
{{Forsætisráðherra
| nafn = Imran Khan</br>مران خان
| búseta =
| mynd = Imran Khan at the Shanghai Cooperation Organisation summit in 2019 (portrait cropped).jpg
| myndastærð =
| myndatexti1 = {{small|Imran Khan árið 2019}}
| titill= Forsætisráðherra Pakistans
| stjórnartíð_start = [[18. ágúst]] [[2018]]
| stjórnartíð_end =
| fæðingarnafn = Imran Ahmed Khan Niazi
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1952|10|5}}
| fæðingarstaður = [[Lahore]], [[Pakistan]]
| dánardagur =
| dánarstaður =
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = [[Réttlætishreyfing Pakistans]]
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður, krikketleikmaður
| laun =
| trú =
| maki = Jemima Goldsmith (g. 1995; skilin 2004)<br>Reham Khan (g. 2015; skilin 2015)<br>Bushra Bibi (g. 2018)
| börn = 3
| háskóli = [[Oxford-háskóli]]
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Imran Khan signature.svg
}}
'''Imran Ahmed Khan Niazi''' (f. 5. október 1952) er [[pakistan]]skur stjórnmálamaður og fyrrum [[krikket]]leikmaður sem er núverandi forsætisráðherra Pakistans. Khan tók við embætti eftir að stjórnmálaflokkur hans, [[Réttlætishreyfingin]] (Pakistan Tehreek-e-Insaf eða PTI), vann sigur í þingkosningum árið 2018.<ref name=kosinn>{{Vefheimild|titill=Khan kosinn forsætisráðherra Pakistan|url=https://www.ruv.is/frett/khan-kosinn-forsaetisradherra-pakistan|útgefandi=RÚV|ár=2018|mánuður=17. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=30. september|höfundur=Þorvarður Pálsson}}</ref>
 
Áður en Khan hóf þátttöku í stjórnmálum var hann atvinnumaður í krikket og var sem slíkur einn ástsælasti íþróttamaður Pakistans.<ref>{{Vefheimild|titill=Krikketstjarnan Imran Khan líklega forsætisráðherra Pakistans|url=https://www.visir.is/g/2018180729275/krikketstjarnan-imran-khan-liklega-forsaetisradherra-pakistans|útgefandi=''Vísir''|ár=2018|mánuður=26. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Khan var fyrirliði pakistanska landsliðsins í áratug og leiddi liðið til sigurs í heimsmeistaramótinu í krikket árið 1992. Var þetta í fyrsta og eina sinn sem Pakistan hefur unnið mótið.
 
Khan hóf þátttöku í stjórnmálum Pakistans eftir að íþróttaferli hans lauk árið 1992. Hann stofnaði pakistönsku Réttlætishreyfinguna árið 1996 en hreyfingin átti lengst af erfitt uppdráttar. Khan var handtekinn árið 2007 eftir að hann tók þátt í mótmælum gegn neyðarlögum sem höfðu verið sett í landinu og krafðist þess að [[Pervez Musharraf]], þáverandi forseti, yrði [[Henging|hengdur]] fyrir einræðistilburði.<ref>{{Vefheimild|titill=Þjóðhetja handtekin|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4175414|útgefandi=''Morgunblaðið''|ár=2007|mánuður=15. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október}}</ref> Khan var látinn laus viku síðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Imr­an Khan lát­inn laus í Pak­ist­an|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2007/11/21/imran_khan_latinn_laus_i_pakistan/|útgefandi=mbl.is|ár=2007|mánuður=21. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október}}</ref>

Leiðsagnarval