Munur á milli breytinga „Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna“

Jump to navigation Jump to search
 
* 8. kafli gerir svæðisbundnum samtökum kleyft að viðhalda friði og öryggi innan þeirra.
* 9. og 10. kafli gera efnahagslega og félagslega samvinnu mögulega í gegnum [[Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna]].
* 12. og 13. kafli mæla fyrir um [[Gæsluverndarráð Sameinuðu þjóðanna|Gæsluverndarráðið]] sem hafði yfirumsjón með færslunni yfir í [[sjálfstæði nýlendanna]].
* 14. og 15. kafli mæla fyrir um stofnun [[Alþjóðadómstóllinn|Alþjóðadómstólinn]] og [[Aðalskrifstofa Sameinuðu þjóðanna|Aðalskrifstofu Sameinuðu þjóðanna]].
 

Leiðsagnarval