Munur á milli breytinga „Flóðbylgja“

Jump to navigation Jump to search
9 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.97.209 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur)
Merki: Afturköllun
[[Mynd:2004-tsunami.jpg|thumb|200px|Tsunami-flóðbylgjanFlóðbylgja á [[Tæland]]i árið 2004.]]
 
'''Flóðbylgja''' er röð [[bylgja]] sem verða til þegar [[vatn]] (t.d. [[sjór]]) er snögglega fært úr stað. Flóðbylgjur geta verið af ýmsum stærðum og afar afstætt hvað menn kalla því nafni. Mestu flóðbylgjur sem verða á heimshöfunum nefnast ''tsunami'' á alþjóðlegum vettvangi. Orðið tsunami er komið úr [[japanska|japönsku]], bein þýðing á því er hafnarbylgja. Tsunami-flóðbylgjur eru orkuríkar bylgjur sem borist geta langar leiðir um höf eða vötn og valdið tjóni fjarri upprunastað sínum. Slíkar bylgjur geta risið af völdum [[loftsteinn|loftsteina]], [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]], [[eldsumbrot]]a, neðansjávar[[sprenging]]a, [[skriða|skriðufalla]], [[snjóflóð]]a og á fleiri vegu (skjálftaflóðbylgja, eldgosaflóðbylgja, skriðuflóðbylgja, snjóflóðaflóðbylgja o.s.frv.).
1.453

breytingar

Leiðsagnarval