„Marmara“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26: Lína 26:
|arkivdato = 2012-03-25
|arkivdato = 2012-03-25
|dødlenke = ja
|dødlenke = ja
}}</ref>. Í fyrra heimsstríði voru flestir íbúarnir reknir þaðan, og eftir stríðið fluttust þeir allit til Grikklands eða annara staða í heiminum. Etter over 2000 år med gresk bosetning var øya etnisk rensket for grekere.
}}</ref>. Í fyrra heimsstríði voru flestir íbúarnir reknir þaðan, og eftir stríðið fluttust þeir allit til Grikklands eða annara staða í heiminum.


Þann 4. janúar 1935 var eyjan skekin af kröftugum jarðskjálfta. Á eynni og nágrannaeyjunum [[Avşa]] og [[Paşalimanı]] létust fimm og 30 meiddust og þess sem nokkrir bæjir urðu fyrir miklum skemmdum.<ref>{{Cite web|url=http://www.ibb.gov.tr/sites/akom/Documents/erdek_marmara_dep.html |publisher=İBB AKOM |title=Erdek-Marmara Adaları Depremi 04 Ocak 1935 |language=tyrkisk |accessdato=7. august 2012}}</ref>
Þann 4. janúar 1935 var eyjan skekin af kröftugum jarðskjálfta. Á eynni og nágrannaeyjunum [[Avşa]] og [[Paşalimanı]] létust fimm og 30 meiddust og þess sem nokkrir bæjir urðu fyrir miklum skemmdum.<ref>{{Cite web|url=http://www.ibb.gov.tr/sites/akom/Documents/erdek_marmara_dep.html |publisher=İBB AKOM |title=Erdek-Marmara Adaları Depremi 04 Ocak 1935 |language=tyrkisk |accessdato=7. august 2012}}</ref>

Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2020 kl. 15:09


Marmara eða Marmara-eyja er eyja tilheyrandi Tyrklandi í Marmarahafinu.

Hún er stærsta eyjan í Marmarahafinu og næststærsta eyja Tyrklands eftir Gökçeada.


Innan Tyrklands liggur eyjan í svonefndu Balikesir-héraði. Til eyjarinnar gjengur bæði bátur og ferja frá Istanbúl og mótorbátur frá bæjunum Tekirdağ og Erdek.


Frá falli aust-rómverska ríkisins til áranna rétt eftir fyrra heimsstríð var eyjann nær alfarið byggð af grikkjum.[1]. Í fyrra heimsstríði voru flestir íbúarnir reknir þaðan, og eftir stríðið fluttust þeir allit til Grikklands eða annara staða í heiminum.

Þann 4. janúar 1935 var eyjan skekin af kröftugum jarðskjálfta. Á eynni og nágrannaeyjunum Avşa og Paşalimanı létust fimm og 30 meiddust og þess sem nokkrir bæjir urðu fyrir miklum skemmdum.[2]

tilvísanir

  1. „Πολιτιστική Πύλη του Αρχιπελάγους του Αιγαίου - Diocese of Proconnesus“. 10. juni 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. mars 2012. Sótt 10. júní 2013.
  2. „Erdek-Marmara Adaları Depremi 04 Ocak 1935“ (tyrkisk). İBB AKOM.

tenglar

  • Papers presented to the II. National Symposium on the Aegean Islands, 2–3 July 2004, Gökçeada, Çanakkale