„Bandaríska alríkislögreglan“: Munur á milli breytinga
Jump to navigation
Jump to search
lagfæringar
(Breytti fyrirsögn, málfari og heimildaskráningu.) |
(lagfæringar) |
||
Alríkislögreglan var stofnuð árið [[1908]] en núverandi nafn og hlutverk stofnunarinnar var mótað undir stjórn [[J. Edgar Hoover]] [[1923]] til [[1972]].
== Eftirlit FBI með mannréttindahreyfingunni ==
Á sjötta og sjöunda áratug
Auk þess að halda uppi eftirliti með róttæklingum og starfsemi ýmissa samtaka með flugumönnum og njósnum, beitti COINTELPRO aðgerðin sálfræðilegum hernaði til þess að grafa undan baráttu samtaka sem voru undir eftirliti. Með því að dreifa ósönnum orðrómum, fölsuðum bréfum og skjölum, og með ýmsum öðrum hætti tókst útsendurum Alríkislögreglunnar að sá sundrungu í röðum aðgerðarsinna.
Í mars [[1971]], var brotist inn í búsetuskrifstofu Bandarísks alríkislögreglumanns þar sem fjölmargar skrár voru teknar og þeim dreift til ýmissa fréttablaða, þar á meðal ''[[The Harvard Crimson]]''.<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/42792139|title=How we got here : the 70's, the decade that brought you modern life (for better or worse)|last=Frum, David, 1960-|date=2000|publisher=Basic Books|isbn=0-465-04195-7|edition=1st ed|location=New York, NY|oclc=42792139}}</ref> Í skjölunum voru ítarlegar upplýsingar um COINTELPRO aðgerðina þar sem í ljós komu njósnir á óbreyttum borgurum – þar á meðal á nemendahópi blökkumanna í hernaðarháskóla [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]]. Aðgerðin var í kjölfarið harðlega gagnrýnd og jafnframt opinberlega fordæmd af þingmönnum, þar á meðal [[Hale Boggs]].<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/42792139|title=How we got here : the 70's, the decade that brought you modern life (for better or worse)|last=Frum, David, 1960-|date=2000|publisher=Basic Books|isbn=0-465-04195-7|edition=1st ed|location=New York, NY|oclc=42792139}}</ref> ▼
▲Í mars [[1971]],
Seinna á árinu lýsti J. Edgar Hoover því yfir að COINTELPRO aðgerðin skildi blásin af.<ref>{{Cite web|url=https://vault.fbi.gov/cointel-pro|title=COINTELPRO|website=FBI|language=en-us|access-date=2020-11-09}}</ref> Samt sem áður hélt Bandaríska alríkislögreglan áfram að nota COINTELPRO aðferðir á borð við sálfræðilegan hernað, pólitískan sundrung og annars konar áreiti. Samkvæmt öldungadeildarskýrslu frá [[1976]] lá innblásturinn á bakvið COINTELPRO í að „vernda þjóðaröryggi, koma í veg fyrir ofbeldi og viðhalda ríkjandi félagslegri og pólitískri skipan“.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.intelligence.senate.gov/sites/default/files/94755_III.pdf|titill=Final Report of the Select Committee to Study Governmental Operations With Respect to Intelligence Activities, Book III: Supplementary Detailed Staff Reports on Intelligence Activities and the Rights of Americans|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=1976|mánuðurskoðað=Október|árskoðað=2020|safnár=}}</ref>{{Stubbur|bandaríkin}}▼
▲Seinna á árinu lýsti J. Edgar Hoover því yfir að COINTELPRO aðgerðin
== Heimildir: ==
[[Flokkur:Leyniþjónustur]]
[[Flokkur:Bandarískar lögregludeildir]]
|