„Útbrotataugaveiki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Tilvísun á Flekkusótt
Merki: Ný endurbeining
 
Fjarlægði endurbeiningu á Flekkusótt
Merki: Fjarlægði endurbeiningu Sýnileg breyting
Lína 1: Lína 1:
:''Útbrotataugaveiki ætti ekki að rugla saman við [[taugaveiki]], sem er af völdum annarrar bakteríu og smitast með saur.''
#TILVÍSUN[[Flekkusótt]]
[[File:Epidemic typhus Burundi.jpg|thumb|Útbrot í sjúklingi með útbrotataugaveiki]]
[[File:DDT WWII soldier.jpg|thumb|Skordýraeitrið [[DDT]] var notað gegn lúsum til að hefta útbreiðslu flekkusóttar.]]

'''Útbrotataugaveiki''' er [[smitsjúkdómur]] af völdum ''Rickettsia prowazekii'' bakteríunnar. Bakterían dreifist með [[lús]]um sem lifa á mönnum. Einkenni eru hár [[Hiti (sjúkdómsástand)|hiti]], [[höfuðverkur]] og [[útbrot]].<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.cdc.gov/typhus/epidemic/index.html|title=Epidemic Typhus {{!}} Typhus Fevers {{!}} CDC|date=2019-01-18|website=www.cdc.gov|language=en-us|access-date=2020-11-06}}</ref> Fyrr á öldum kom sjúkdómurinn upp í skæðum faröldrum og leiddi milljónir til dauða, en í dag er sjúkdómurinn sjaldséður.<ref name=":0" />

Útbrotataugaveiki telst til hóps sjúkdóma sem kallast [[flekkusótt]].

== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Smitsjúkdómar]]

Útgáfa síðunnar 6. nóvember 2020 kl. 21:22

Útbrotataugaveiki ætti ekki að rugla saman við taugaveiki, sem er af völdum annarrar bakteríu og smitast með saur.
Útbrot í sjúklingi með útbrotataugaveiki
Skordýraeitrið DDT var notað gegn lúsum til að hefta útbreiðslu flekkusóttar.

Útbrotataugaveiki er smitsjúkdómur af völdum Rickettsia prowazekii bakteríunnar. Bakterían dreifist með lúsum sem lifa á mönnum. Einkenni eru hár hiti, höfuðverkur og útbrot.[1] Fyrr á öldum kom sjúkdómurinn upp í skæðum faröldrum og leiddi milljónir til dauða, en í dag er sjúkdómurinn sjaldséður.[1]

Útbrotataugaveiki telst til hóps sjúkdóma sem kallast flekkusótt.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Epidemic Typhus | Typhus Fevers | CDC“. www.cdc.gov (bandarísk enska). 18. janúar 2019. Sótt 6. nóvember 2020.