„Rudy Giuliani“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Rudy Giuliani.jpg|thumb|Rudy Giuliani]]
[[Mynd:Rudy Giuliani.jpg|thumb|right|Rudy Giuliani]]
'''Rudolph William Louis „Rudy“ Giuliani''' (f. [[28. maí]] [[1944]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[stjórnmálamaður]], fæddur í [[Brooklyn]] í [[New York (fylki)|New York fylki]]. Hann gegndi stöðu [[borgarstjóri|borgarstjóra]] [[New York-borg|New York]] borgar á árunum [[1994]]-[[2001]]. Giuliani sóttist eftir tilnefningu [[repúblikanaflokkurinn|repúblikana]] í [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningunum árið 2008]] en hætti eftir slakt gengi í forkosningunum í [[Flórída]]. Hann gaf í kjölfarið þá yfirlýsingu hann myndi styðja [[John McCain]].
'''Rudolph William Louis „Rudy“ Giuliani''' (f. [[28. maí]] [[1944]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[stjórnmálamaður]], fæddur í [[Brooklyn]] í [[New York (fylki)|New York fylki]]. Hann gegndi stöðu [[borgarstjóri|borgarstjóra]] [[New York-borg|New York]] borgar á árunum [[1994]]-[[2001]]. [[Hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001]] voru gerðar undir lok borgarstjóratíðar Giuliani og hann varð mjög kunnur og vinsæll fyrir viðbrögð sín við árásunum.


Giuliani sóttist eftir tilnefningu [[repúblikanaflokkurinn|repúblikana]] í [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningunum árið 2008]] en hætti eftir slakt gengi í forkosningunum í [[Flórída]]. Hann gaf í kjölfarið þá yfirlýsingu að hann myndi styðja [[John McCain]]. Frá árinu 2018 hefur Giuliani unnið sem lögfræðingur fyrir [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta.<ref>{{Vefheimild|titill=Giuli­ani til starfa fyr­ir Trump|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/04/20/giuliani_til_starfa_fyrir_trump/|útgefandi=mbl.is|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=24. október|ár=2018|mánuður=20. apríl}}</ref>

==Tilvísanir==
<references/>
{{töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Borgarstjóri New York
| frá = [[1. janúar]] [[1994]]
| til = [[31. desember]] [[2001]]
| fyrir = [[David Dinkins]]
| eftir = [[Michael Bloomberg]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Stubbur|Æviágrip|Stjórnmál|USA}}
{{Stubbur|Æviágrip|Stjórnmál|USA}}
{{DEFAULTSORT:Giuliani, Rudy}}
{{DEFAULTSORT:Giuliani, Rudy}}

Útgáfa síðunnar 24. október 2020 kl. 11:45

Rudy Giuliani

Rudolph William Louis „Rudy“ Giuliani (f. 28. maí 1944) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Brooklyn í New York fylki. Hann gegndi stöðu borgarstjóra New York borgar á árunum 1994-2001. Hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001 voru gerðar undir lok borgarstjóratíðar Giuliani og hann varð mjög kunnur og vinsæll fyrir viðbrögð sín við árásunum.

Giuliani sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hætti eftir slakt gengi í forkosningunum í Flórída. Hann gaf í kjölfarið þá yfirlýsingu að hann myndi styðja John McCain. Frá árinu 2018 hefur Giuliani unnið sem lögfræðingur fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta.[1]

Tilvísanir

  1. „Giuli­ani til starfa fyr­ir Trump“. mbl.is. 20. apríl 2018. Sótt 24. október 2020.


Fyrirrennari:
David Dinkins
Borgarstjóri New York
(1. janúar 199431. desember 2001)
Eftirmaður:
Michael Bloomberg


  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.