Munur á milli breytinga „Vallarsveifgras“

Jump to navigation Jump to search
samlífi - sveppir
m (Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q147783)
(samlífi - sveppir)
 
== Notkun ==
Vallarsveifgras hefur í ríkum mæli verið notað til túnræktar, þó notkun þess hefur eilítið minnkað síðustu árin. Það gefur þokkalega uppskeru og gefur góðan endurvöxt. Fóðrið er lystugt, næringar- og steinefnaríkt. Því er gjarnan sáð í blöndu með [[vallarfoxgras]]i. Það er einnig töluvert notað í íþróttavelli og grasflatir vegna þess hvað það þolir traðk vel.
 
== Samlífi ==
Á Íslandi eru að minnsta kosti níu tegundir sveppa þekktar sem lifa annað hvort með vallarsveifgrasi eða á vefjum þess, dauðum eða lifandi. Þessar tegundir eru [[grasdrjóli]] (''Claviceps purpurea''), [[grashólkur]] (''Epichloë typhina''), [[grasméla]] (''Erysiphe graminis'')<ref Name=HH2010>Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref> og svo lítt þekktari tegundirnar, ''[[Drechslera poae]]'', ''[[Phaeoseptoria poae]]'', ''[[Puccinia brachypodii]]'' var. ''poae-nemoralis'' sem myndar [[ryðgró]] á vallarsveifgrasi, ''[[Stagonospora montagnei]]'', ''[[Stagonospora nodorum]]'' og ''[[Wojnowicia hirta]]''.<ref Name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
== Tilvísanir ==
 
[[Flokkur:Grasaætt]]

Leiðsagnarval