„Jóhann Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.70.252 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Merki: Afturköllun
→‎Tenglar: Uppfærði tengilinn í greinina „Skáldið frá Laxamýri“
Lína 7: Lína 7:
* [http://www.timarit.is/?issueID=417264&pageSelected=0&lang=0 „Jóhann Sigurjónsson“; grein í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1942]
* [http://www.timarit.is/?issueID=417264&pageSelected=0&lang=0 „Jóhann Sigurjónsson“; grein í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1942]
* [http://www.timarit.is/?issueID=417686&pageSelected=2&lang=0 „Úr mínu hjarta - kaflar úr bréfum Jóhanns Sigurjónssonar“; birtist í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1945]
* [http://www.timarit.is/?issueID=417686&pageSelected=2&lang=0 „Úr mínu hjarta - kaflar úr bréfum Jóhanns Sigurjónssonar“; birtist í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1945]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436200&pageSelected=7&lang=0 „Skáldið frá Laxamýri“; grein í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1998]
* [https://timarit.is/page/3313368?iabr=on „Skáldið frá Laxamýri“; grein í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1998]


{{Stubbur|bókmenntir}}
{{Stubbur|bókmenntir}}

Útgáfa síðunnar 13. október 2020 kl. 15:15

Jóhann Sigurjónsson (19. júní 188031. ágúst 1919) var íslenskt leikskáld, skáld og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir kvæði sín og leikritin Dr. Rung eða Rung læknir, Bóndinn á Hrauni, Fjalla-Eyvind (1911), sem Victor Sjöström gerði kvikmynd eftir 1918, Galdra-Loft (1915) og Mörður Valgarðsson eða Lyga-Mörður. Meðal þekktustu kvæða Jóhanns eru Sofðu unga ástin mín, Bikarinn og Sorg, sem talið er fyrsta óbundna ljóðið á íslensku.

Hann bjó lengst af í Danmörku og skrifaði jöfnum höndum á íslensku og dönsku.

Tenglar

Wikisource
Wikisource
Á Wikiheimild er að finna verk eftir eða um:
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.