Munur á milli breytinga „Hákarl“
Jump to navigation
Jump to search
Málfarsbreytingar
(Málfarsbreytingar) |
|||
==Útlit og lifnaðarhættir==
Allt sitt líf dvelur skepnan í köldum heimskautasjó (2-7°C) á miklu dýpi, hann er eina tegund hákarla í heiminum sem vitað er um að það geri. Á sumrin heldur hákarlinn sig á 180-730 metra dýpi en færir sig nær yfirborðinu á veturna í þeirri von að ná sér í seli. Hákarlinn finnst allt frá Svalbarða, Bjarnareyju og Hvítahafi í norðri, og suður með ströndum Noregs inn í Norðursjó. Hann er einnig að finna við norðanverðar Bretlandseyjar, Færeyjar og Ísland.<ref>Jón Már Halldórsson. (2003). Hvað er vitað um grænlandshákarlinn? Sótt 13. október 2012 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3036</ref>
Hákarlaveiðar á þilskipum hófust fyrir alvöru í kringum 4. áratug 19. aldar og voru Vestfirðingar manna fyrstir til þess að gera út til hákarlaveiða á þilskipum. Á þessum tíma hafði verð á lýsi hækkað hlutfallslega mikið gagnvart þorski. Þilskipum á Vestfjörðum fjölgaði stöðugt á þessum árum og var svo komið að þorskveiðar virtust hafa verið aukageta skipverja. Þilskipaútgerð Norðlendinga byrjaði þó öllu síðar en fyrir vestan. Þilskipaútgerð Norðlendingar var í höndum bænda og stunduðu þau skip nær eingöngu hákarlaveiðar. <ref>Jón Þ. Þór. (2002). Sjósókn og Sjávarfang, Saga Sjávarútvegs á Íslandi: Árabáta- og Skútuöld, I. Bindi. Akureyri: Bókaútgáfan Hólar</ref><ref>Jón Þ. Þór. (1981). Hákarlaveiðar Eyfirðinga á síðari hluta 19. aldar. Í Jónas Blöndal og Már Elíasson (ritstjórar), Ægir: 8 tölublað (418-430). Reykjavík: Ísafoldar prentsmiðja hf.</ref>
Mikil eftirspurn var eftir lýsi í borgum evrópu allt fram til 1900 en þá fór
[[File:Hnignun Hákarlaveiða.jpg|thumb|400px|right|Hnignun hákarlaveiða]]
|