„Lýsa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
örfáar orðalagsbreytingar
Erlenduragust (spjall | framlög)
Ég bætt við upplýsingum um vöxt, útlit, heimkynni,hryggningu, fæðuöflun og veiðum á Lýsu
Lína 1: Lína 1:
'''Lýsa''' (fræðiheiti: Merlangius merlangus) einnig kölluð, jakobsfiskur eða lundaseiði er hvítur fiskur af þorskaætt (Gadidae) sem lifir í Norður-Atlantshafi. Lýsan heldur sig til á leir- og sandbotni á 30-200 m dýpi (grunnsævi) og þar eru helstu fæðutegundirnar smáfiskar, krabbadýr og skeldýr hjá lýsunni. Lýsan er mjög mjög lík ýsu í útliti en þó frekar smágerðari. Stærsta lýsa sem mæld hefur verið á Íslandsmiðum er 79 cm löng. Hér á landi er ekki litið á lýsuna sem nytjafisk en þó þykir hún góður matfiskur og er vinsæl í fiskbúðum Bretlands.

== Vöxtur og útlit ==
Vöxtur lýsunnar er allhraður og getur hún orðið allt að 10 ára gömul. Lýsan verður kynþroska í kringum 2 – 4 ára og er hún þá um 30 – 40 sm löng, fullorðin lýsa hér á landi er um 45-60 cm löng, lengsta lýsa fundið hefur á Íslandi er 79 cm löng. Lýsa er straumlínulaga beinfiskur, mesta hæð hennar er framan við miðju. Liturinn er nokkuð breytilegur, en alltaf ljós, grágrænn á baki, silfurgljáandi á hliðum og mjólkurhvítur að neðan. Höfuðið er í stærra lagi og er um ¼ af lengd, bolurinn er stuttur og um helmingur af höfuðlengd, því er raufin framarlega, mitt undir fremsta bakugga. Lýsan er með beittar tennur sem gerir henni kleift að lifa á öðrum smáfiskum.

== Heimkynni og hryggning ==
Heimkynni lýsunnar eru í N-Atlandshafi austanverðu allt frá Noregi til Miðjarðarhafs og svartahafs. Hér á landi heldur lýsan sig til í hlýrri sjó sunnan land, algengt er að hún sé á milli Vestmannaeyja og Reykjaness. Lýsan hrygnir aðeins í hlýja sjónum við suður- og suðvesturströndina, oftast 40-80 m dýpi og helst í 6-7°C heitum sjó, austan frá Ingólfshöfða og allt að Snæfellsnesi, mest á Selvogsbankanum. Lýsan er frekar sein í hryggningum miðað við aðra fiska af þorskaætt, en hryggningin fer fram frá miðjum maí til miðs júlí samanber frá byrjum apríl til lok maí hjá ýsunni. Hrognin eru smá og eru þau um 1 – 1,3 mm í þvermál, sviflæg í yfirborðinu og er fjöldi þeirra allt frá 100.000 til 1 milljón, en það fer eftir stærð og aldri hverrar hrygnu fyrir sig. Lýsuseiði sem eru orðin allt að 3 sm löng eiga það til að leita sér skjóls undir hlíf marglytta og hafa þau lag á því að forðast hættulega brenniþræði þeirra og lifa þau því samlífi með marglyttunni. Þegar seiðin hafa náð um 5 sm leita þau niður til botns, bæði á hrygningarstöðvunum og meðfram vestur- og norðurströndinni, þangað sem þau hafa borist með straumum sem seiði eða sem sviflæg hrogn.

== Fæða ==
Fæða lýsunnar er fjölbreytt. Hún lifir mest megnis á einhvers konar smáfiskum eins og marsíli, sandsíli, trönusíli, loðnu, spærling, smásíld og fiskaseiðum. Auk þess borðar hún eitthvað af smákrabbadýrum eins og hrossarækju, burstaormum og skeldýrum.

== Veiðar ==
Lýsuafli hér á landi var fyrst skráður árið 1965 og hefur hann mest farið í 2.964 tonn, árið 2011.Lýsa veiðist aðallega í botnvörpu en einnig veiðist hún í dragnót og á línu. Þar sem lýsa er ekki mikilvægur nytjafiskur hérlendis er lítil áhersla er lögð á beinar veiðar hjá útgerðum landsins og kemur hún því oftast sem meðafli. Veiðar á lýsu ná hámarki á þorsk vertíðinni eða frá miðjum mars – til hryggningastopps (mið apríl). Lýsu er oft landað með ýsu en einnig er nokkuð um brottkast á henni þar sem hún er ekki talin nytsamleg, því er nokkuð erfitt að meta veiðar en hér að neðan má sjá landaðan lýsu afla síðastliðin fimmtán ár.
{| class="wikitable"
|'''Ár'''
|'''Afli (kg)'''
|-
|'''2020'''
|482.794
|-
|'''2019'''
|761.122
|-
|'''2018'''
|815.986
|-
|'''2017'''
|554.216
|-
|'''2016'''
|732.985
|-
|'''2015'''
|858.899
|-
|'''2014'''
|927.805
|-
|'''2013'''
|985.528
|-
|'''2012'''
|1.468.738
|-
|'''2011'''
|2.964.171
|-
|'''2010'''
|2.850.482
|-
|'''2009'''
|2.307.692
|-
|'''2008'''
|1.688.203
|-
|'''2007'''
|1.258.158
|-
|'''2006'''
|1.051.323
|-
|'''2005'''
|796.889
|}
{{Taxobox
{{Taxobox
| color = pink
| color = pink
Lína 18: Lína 83:
| range_map_width = 250px
| range_map_width = 250px
| range_map_caption = Kort sem sýnir útbreiðslu Lýsu
| range_map_caption = Kort sem sýnir útbreiðslu Lýsu
}}
}}
'''Lýsa''' (eða '''jakobsfiskur''' eða '''lundaseiði''') ([[fræðiheiti]]: ''Merlangius merlangus'') er [[hvítur fiskur]] af [[þorskaætt]] sem lifir í Norður-[[Atlantshaf]]i. Lýsan líkist mest [[Ýsa|ýsu]] í útliti og að lit, en er afturmjórri og yfirleitt minni. Lýsan er oftast 30-50 sm að lengd fullvaxin. Hún er botnfiskur sem heldur sig við leir- og sandbotn á 30-200 metra dýpi. Aðalfæða lýsu er smáfiskur, krabbadýr og skeldýr. Fiskurinn er fremur magur og bragðlítill en hentar vel í t.d. [[fiskibollur]].


==Heimildir==
==Heimildir==
* {{vefheimild|höfundur=FAO Fisheries and Aquaculture Department|titill=Species Fact Sheet: Merlangius merlangus|árskoðað=2010|url=http://www.fao.org/fishery/species/3022/en}}
* {{vefheimild|höfundur=FAO Fisheries and Aquaculture Department|titill=Species Fact Sheet: Merlangius merlangus|árskoðað=2010|url=http://www.fao.org/fishery/species/3022/en}}
* {{vefheimild|titill=Merlangius merlangus á fishbase.org|url=http://www.fishbase.org/Summary/SpeciesSummary.php?ID=29|árskoðað=2010}}
* {{vefheimild|titill=Merlangius merlangus á fishbase.org|url=http://www.fishbase.org/Summary/SpeciesSummary.php?ID=29|árskoðað=2010}}
* Gunnar Jónsson, & Jónbjörn Pálsson. (2013). Íslenskir fiskar. Reykjavík: Mál og Menning.
* Ólafur Karvel Pálsson, „Lífshættir lýsu við Ísland“, ''Náttúrufræðingurinn'', 70. árg. 2.-3. tbl., 2001, s. 145-159. ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4258322 Tímarit.is])
* Ólafur Karvel Pálsson, „Lífshættir lýsu við Ísland“, ''Náttúrufræðingurinn'', 70. árg. 2.-3. tbl., 2001, s. 145-159. ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4258322 Tímarit.is])
* Pálsson, ÓK. (2001). Lífshættir Lýsu við Ísland. Náttúrufræðingurinn 70 145‐159.

== Tenglar ==


* https://www.matis.is/media/matis/utgafa/36-11-Lysa-eiginleikar-eftir-arstima.pdf
* https://hagstofa.is/talnaefni/atvinnuvegir/sjavarutvegur/afli-og-radstofun/
{{Stubbur|líffræði}}
{{Stubbur|líffræði}}



Útgáfa síðunnar 4. október 2020 kl. 23:24

Lýsa (fræðiheiti: Merlangius merlangus) einnig kölluð, jakobsfiskur eða lundaseiði er hvítur fiskur af þorskaætt (Gadidae) sem lifir í Norður-Atlantshafi. Lýsan heldur sig til á leir- og sandbotni á 30-200 m dýpi (grunnsævi) og þar eru helstu fæðutegundirnar smáfiskar, krabbadýr og skeldýr hjá lýsunni. Lýsan er mjög mjög lík ýsu í útliti en þó frekar smágerðari. Stærsta lýsa sem mæld hefur verið á Íslandsmiðum er 79 cm löng. Hér á landi er ekki litið á lýsuna sem nytjafisk en þó þykir hún góður matfiskur og er vinsæl í fiskbúðum Bretlands.

Vöxtur og útlit

Vöxtur lýsunnar er allhraður og getur hún orðið allt að 10 ára gömul. Lýsan verður kynþroska í kringum 2 – 4 ára og er hún þá um 30 – 40 sm löng, fullorðin lýsa hér á landi er um 45-60 cm löng, lengsta lýsa fundið hefur á Íslandi er 79 cm löng. Lýsa er straumlínulaga beinfiskur, mesta hæð hennar er framan við miðju. Liturinn er nokkuð breytilegur, en alltaf ljós, grágrænn á baki, silfurgljáandi á hliðum og mjólkurhvítur að neðan. Höfuðið er í stærra lagi og er um ¼ af lengd, bolurinn er stuttur og um helmingur af höfuðlengd, því er raufin framarlega, mitt undir fremsta bakugga. Lýsan er með beittar tennur sem gerir henni kleift að lifa á öðrum smáfiskum.

Heimkynni og hryggning

Heimkynni lýsunnar eru í N-Atlandshafi austanverðu allt frá Noregi til Miðjarðarhafs og svartahafs. Hér á landi heldur lýsan sig til í hlýrri sjó sunnan land, algengt er að hún sé á milli Vestmannaeyja og Reykjaness. Lýsan hrygnir aðeins í hlýja sjónum við suður- og suðvesturströndina, oftast 40-80 m dýpi og helst í 6-7°C heitum sjó, austan frá Ingólfshöfða og allt að Snæfellsnesi, mest á Selvogsbankanum. Lýsan er frekar sein í hryggningum miðað við aðra fiska af þorskaætt, en hryggningin fer fram frá miðjum maí til miðs júlí samanber frá byrjum apríl til lok maí hjá ýsunni. Hrognin eru smá og eru þau um 1 – 1,3 mm í þvermál, sviflæg í yfirborðinu og er fjöldi þeirra allt frá 100.000 til 1 milljón, en það fer eftir stærð og aldri hverrar hrygnu fyrir sig. Lýsuseiði sem eru orðin allt að 3 sm löng eiga það til að leita sér skjóls undir hlíf marglytta og hafa þau lag á því að forðast hættulega brenniþræði þeirra og lifa þau því samlífi með marglyttunni. Þegar seiðin hafa náð um 5 sm leita þau niður til botns, bæði á hrygningarstöðvunum og meðfram vestur- og norðurströndinni, þangað sem þau hafa borist með straumum sem seiði eða sem sviflæg hrogn.

Fæða

Fæða lýsunnar er fjölbreytt. Hún lifir mest megnis á einhvers konar smáfiskum eins og marsíli, sandsíli, trönusíli, loðnu, spærling, smásíld og fiskaseiðum. Auk þess borðar hún eitthvað af smákrabbadýrum eins og hrossarækju, burstaormum og skeldýrum.

Veiðar

Lýsuafli hér á landi var fyrst skráður árið 1965 og hefur hann mest farið í 2.964 tonn, árið 2011.Lýsa veiðist aðallega í botnvörpu en einnig veiðist hún í dragnót og á línu. Þar sem lýsa er ekki mikilvægur nytjafiskur hérlendis er lítil áhersla er lögð á beinar veiðar hjá útgerðum landsins og kemur hún því oftast sem meðafli. Veiðar á lýsu ná hámarki á þorsk vertíðinni eða frá miðjum mars – til hryggningastopps (mið apríl). Lýsu er oft landað með ýsu en einnig er nokkuð um brottkast á henni þar sem hún er ekki talin nytsamleg, því er nokkuð erfitt að meta veiðar en hér að neðan má sjá landaðan lýsu afla síðastliðin fimmtán ár.

Ár Afli (kg)
2020 482.794
2019 761.122
2018 815.986
2017 554.216
2016 732.985
2015 858.899
2014 927.805
2013 985.528
2012 1.468.738
2011 2.964.171
2010 2.850.482
2009 2.307.692
2008 1.688.203
2007 1.258.158
2006 1.051.323
2005 796.889
Lýsa
Lýsur
Lýsur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Merlangius
Tegund:
M. merlangus

Tvínefni
Merlangius merlangus
É. Geoffroy Saint-Hilaire, 1767
Kort sem sýnir útbreiðslu Lýsu
Kort sem sýnir útbreiðslu Lýsu

Heimildir

  • FAO Fisheries and Aquaculture Department. „Species Fact Sheet: Merlangius merlangus“. Sótt 2010.
  • „Merlangius merlangus á fishbase.org“. Sótt 2010.
  • Gunnar Jónsson, & Jónbjörn Pálsson. (2013). Íslenskir fiskar. Reykjavík: Mál og Menning.
  • Ólafur Karvel Pálsson, „Lífshættir lýsu við Ísland“, Náttúrufræðingurinn, 70. árg. 2.-3. tbl., 2001, s. 145-159. (Tímarit.is)
  • Pálsson, ÓK. (2001). Lífshættir Lýsu við Ísland. Náttúrufræðingurinn 70 145‐159.

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.