„Páll Ísólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Helgij (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Páll fæddist á [[Stokkseyri]]. Til [[Reykjavík]]ur kom hann árið [[1908]] og lærði tónlist hjá Sigfúsi Einarssyni. Hann lærði á orgel hjá Karl Straube í [[Leipzig]] (1913-18). Páll fór síðan til [[París]]ar til frekara náms árið [[1925]] og nam þar hjá Joseph Bonnet. Að því loknu hóf Páll störf við tónlist á [[Ísland]]i. Hann varð forystumaður í íslensku tónlistarlífi um áratugi og orgelsnillingur. Páll var stjórnandi [[Lúðrasveit Reykjavíkur|Lúðrasveitar Reykjavíkur]] frá 1924-1936 og skólastjóri [[Tónlistarskólinn í Reykjavík|Tónlistarskólans í Reykjavík]] 1930 til 1957. Hann var organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík 1926-1939 og síðan við dómkirkjuna í Reykjavík frá 1939-1967.
Páll fæddist á [[Stokkseyri]]. Til [[Reykjavík]]ur kom hann árið [[1908]] og lærði tónlist hjá Sigfúsi Einarssyni. Hann lærði á orgel hjá Karl Straube í [[Leipzig]] (1913-18). Páll fór síðan til [[París]]ar til frekara náms árið [[1925]] og nam þar hjá Joseph Bonnet. Að því loknu hóf Páll störf við tónlist á [[Ísland]]i. Hann varð forystumaður í íslensku tónlistarlífi um áratugi og orgelsnillingur. Páll var stjórnandi [[Lúðrasveit Reykjavíkur|Lúðrasveitar Reykjavíkur]] frá 1924-1936 og skólastjóri [[Tónlistarskólinn í Reykjavík|Tónlistarskólans í Reykjavík]] 1930 til 1957. Hann var organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík 1926-1939 og síðan við dómkirkjuna í Reykjavík frá 1939-1967.


== Tenglar ==

* [https://glatkistan.com/2016/05/04/pall-isolfsson/ Glatkistan]
{{Stubbur|Æviágrip}}
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Íslensk tónskáld]]
[[Flokkur:Íslensk tónskáld]]

Útgáfa síðunnar 23. september 2020 kl. 11:39

Páll Ísólfsson (12. október 189323. nóvember 1974) var íslenskt tónskáld, orgelleikari, píanóleikari, hljómsveitarstjóri og söngstjóri. Páll gegndi fjölda starfa og var einn helsti forystumaðurinn í íslenskum tónlistarmálum á 20. öld.

Páll fæddist á Stokkseyri. Til Reykjavíkur kom hann árið 1908 og lærði tónlist hjá Sigfúsi Einarssyni. Hann lærði á orgel hjá Karl Straube í Leipzig (1913-18). Páll fór síðan til Parísar til frekara náms árið 1925 og nam þar hjá Joseph Bonnet. Að því loknu hóf Páll störf við tónlist á Íslandi. Hann varð forystumaður í íslensku tónlistarlífi um áratugi og orgelsnillingur. Páll var stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur frá 1924-1936 og skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík 1930 til 1957. Hann var organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík 1926-1939 og síðan við dómkirkjuna í Reykjavík frá 1939-1967.

Tenglar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.