Munur á milli breytinga „Svavar Gestsson“

Jump to navigation Jump to search
Fyrri kona Jónína Benediktsdóttir.
(laga tengil)
(Fyrri kona Jónína Benediktsdóttir.)
Svavar sat í stjórn Landsvirkjunar 1995-1997, í stjórn Ríkisspítalanna 1991-1994, formaður stjórnar Norræna menningarsjóðsins 1996-1997. Hann var einn af þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga 1991 - 1995. Hann sat fjögur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Var formaður ráðherranefndar EFTA 1979, var formaður vestnorræna ráðsins 1998 og í ráðinu um árabil. Sat i þjóðhátíðarneffnd 1994. Var formaður embættismannanefndar sem samdi um Icesave reikningana í [[Bretland]]i og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Þeir samningar voru samþykktir á Alþingi og forseti Íslands undirritaði lögin. Bretar og Hollendingar höfnuðu þeim lögum. Í framhaldi af þeim voru því gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á alþingi. Þeim samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010. Heiðursfélagi Íslendingafélagsins í Vatnabyggð Saskatschewan 2000. Svavar sat í stjórn Þjóðræknisfélags Íslendinga á Íslandi 2010-2017 og var formaður heiðursráðs þess til 2018. Hann er heiðursfélagi í Þjóðræknisfélaginu frá 2018. Hann var í stjórn Félags fyrrverandi alþingismanna 2011 - 2017, var formaður þess 2014-2017. Hann var ritstjóri tímaritsins Breiðfirðings 2015-2019, fimm árgangar og var í stjórn Ólafsdalsfélagsins. Hann er ritari Sturlunefndar, er varaformaður Eiríksstaðanefndar. Hann er í stjórn Hins íslenska fornritafélags frá 2018.<ref>{{cite web |url=http://www.olafsdalur.is/Home/Felagid|title=Félagið|publisher=Ólafsdalsfélagið|accessdate=október|accessyear=2012}}</ref>
 
[[Svandís Svavarsdóttir]], heilbrigðisráðherra, er dóttir hans. Kona hans er [[Guðrún Ágústsdóttir]] fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. Fyrri kona Jónína Benediktsdóttir 1943-2005 ritari.
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval