Munur á milli breytinga „Álverið í Straumsvík“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Merki: 2017 source edit
[[Mynd:Straumsvik-aluminum-smelter-iceland.jpg|thumb|right|Loftmynd af Álverinu í Straumsvík.]]
'''Álverið í Straumsvík''' (álverið er í daglegu tali starfsmanna nefnt '''ISAL''' eða '''ÍSAL''') er hluti af [[Rio Tinto Alcan]] sem er álsvið alþjóðlega stórfyrirtækisins [[Rio Tinto]]. Álverið er í útjaðri [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]]. [[Búrfellsvirkjun]] sér álverinu fyrir orku. Álframleiðsla hófst [[1969]] en álverið var formlega opnað [[3. maí]] [[1970]]. Í byrjun árs 2020 tilkynnti Rio Tinto að framtíðarhorfur álversins væru mjög bágbornar vegna óhagstæðs orkuverðs á Íslandi og lágs verð á áli. Framkom að búið væri að minnka framleiðslu niður í 85% framleiðslugetu vegna þessa.<ref>{{vefheimild|url=https://www.riotinto.com/en/news/releases/2020/Rio-Tinto-to-review-future-of-ISAL-smelter|titill=Rio Tinto to review future of ISAL smelter|ár=2020|mánuður=12. janúar}}</ref> Starfsleyfi Rio Tinto rennur út 1. nóvember 2020.<ref>{{vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2020/08/20/rio-tinto-saekir-um-nytt-starfsleyfi|titill=Rio Tinto sækir um nýtt starfsleyfi|ár=2020|mánuður=20. ágúst}}</ref>
 
Árið 2010 störfuðu hjá álverinu um 450 starfsmenn og var framleiðslugeta þess um 190.000 tonn á ári.
11.623

breytingar

Leiðsagnarval