Munur á milli breytinga „Ormur ánauðgi Bárðarson“

Jump to navigation Jump to search
gg
(gg)
Merki: Sýnileg breyting Breyting tekin til baka
'''Ormur ánauðgi Bárðarson''' var [[landnámsmaður]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] samkvæmt því sem segir í [[Sturlubók]] [[Landnáma|Landnámu]], en í [[Melabók]] og [[Hauksbók]] segir að Herjólfur hafi fyrstur byggt í eyjunum og búið í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] og Ormur hafi verið sonur hans. Í Sturlubók er Ormur aftur á móti sagður hafa verið sonur Bárðar Bárekssonar og bróðir Hallgríms sviðbálka. Dóttir hans var Halldóra, kona Eilífs Valla-Brandssonar, sem bjó á Völlum á Landi.
 
Samkvæmt Sturlubók voru eyjarnar veiðistöð og engra manna veturseta þar áður en Ormur nam þær. Vera má að menn hafi ekki þorað að byggja eyjarnir fyrir [[landvættur|landvættum]] en vættatrúin er talin frumstæðari sjálfri goðatrúnni.
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval