Munur á milli breytinga „Morgunblaðið“

Jump to navigation Jump to search
43 bætum bætt við ,  fyrir 9 mánuðum
MBL
(Innsláttarvillur lagaðar)
(MBL)
 
 
Eftir [[Bankahrunið á Íslandi|hrun]] íslensks fjármálakerfis 2008 komu nýir eigendur að blaðinu árið 2009 og réðu [[Davíð Oddsson]], fv. forsætisráðherra og fv. Seðlabankastjóra, annan ritstjóra blaðsins, sem sætti nokkurri gagnrýni af vinstri væng. Ritstjórnarstefnan þykir hafa færst til hægri síðan án þess þó að blaðið hafi endilega færst nær Sjálfstæðisflokknum.
 
Vefmiðill Morgunblaðsins er [[mbl.is]].
 
== Ritstjórar Morgunblaðsins ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval