Munur á milli breytinga „Morgunblaðið“

Jump to navigation Jump to search
71 bæti bætt við ,  fyrir 9 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(Bætti við málsgreinum um ritstjórnarstefnu blaðsins og tengsl við Sjálfstæðisflokkinn.)
|merki=Morgunblaðið Logo.svg
|merki_stærð=300px
|ritstjóriritstjórar = [[Davíð Oddsson]] og [[Haraldur Johannessen (ritstjóri)|Haraldur Johannessen]]
|stofnandi = [[Vilhjálmur Finsen]]
|tíðni = daglega
'''''Morgunblaðið''''' er íslenskt [[dagblað]] sem kemur út alla daga vikunnar á Íslandi, nema á sunnudögum. Það kom fyrst út 2. nóvember 1913 og hefur verið gefið út af [[Árvakur|Árvakri]] síðan 1924. Stofnendur Morgunblaðsins voru þeir [[Vilhjálmur Finsen]] og Ólafur Björnsson, yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1319422&lang=0 Morgunblaðið 1958]</ref> Árið 1997 hóf svo Morgunblaðið útgáfu fréttavefs á [[Netið|netinu]] næstfyrst allra fréttastofa á Íslandi, en RÚV hóf útgáfu á netinu árið 1996.
 
Morgunblaðið hefur alla tíð fylgt borgaralegri ritstjórnarstefnu, til hægri við miðju, og jafnan fylgt [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] að málum, þó á því hafi mátt finna ýmsar veigamiklar undantekningar. Það kom einkum fram í aðdraganda kosninga, blaðið dró hvergi af sér í baráttu fyrir lýðveldisstofnun 1944, tók eindregna afstöðu með samstarfi vestrænna lýðræðisríkja í Kalda stríðinu og barðist fyrir útærslu fiskveiðilögsögunnar. Morgunblaðið hefur haldið á lofti málstað einstaklingsfrelsis og einkaframtaks en varað við útþenslu hins opinbera og aukinni skattheimtu, þó þar hafi einnig gætt áherslu á þjóðleg gildi, menningu og félagslega hjálp.
 
Þar átti blaðið samleið með SjálfstæðisfflokknumSjálfstæðisflokknum í flestu og var lengi vel var litið á blaðið sem óopinbert flokksmálgagn, þó það hafi alla tíð haldið sjálfstæði sínu. Þar á milli voru margvísleg tengsl ritstjórnar og flokksforystu, sem m.a. birtust í því að ritstjórar blaðsins og þingfréttaritarar sátu iðulega á þingflokksfundum, en tekið var fyrir það árið 1983. Ekki var þó um eiginlega breytingu á ritstjórnarstefnu að ræða, þó blaðið fikraði sig nær miðju og kappkostaði að aðskilja fréttaflutning og skoðanaskrif. Helsta birtingarmynd þessformlegra slita við Sjálfstæðisflokkinn var andstaða blaðsins við kvótakerfið á upphafsárum þess.
 
Eftir hrun íslensks fjármálakerfis 2008 komu nýir eigendur að blaðinu árið 2009 og réðu [[Davíð Oddsson]], fv. forsætisráðherra og fv. Seðlabankastjóra, annan ritstjóra blaðsins, sem sætti nokkurri gagnrýni af vinstri væng. RitstjórnarrstefnanRitstjórnarstefnan þykir hafa færst til hægri síðan án þess þó að blaðið hafi endilega færst nær Sjálfstæðisflokknum.
 
== Ritstjórar Morgunblaðsins ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval