„Valtýr Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Vysotsky (spjall | framlög)
+ mynd
Andresm (spjall | framlög)
Tilgreindi dætur Valtýs.
Lína 5: Lína 5:
Foreldrar Valtýs voru Stefán Stefánsson, skólameistari, og kona hans, Steinunn Frimannsdóttir frá Helgavatni í Húnavatnssýslu. Hann stundaði nám i gagnfræðaskólanum á Akureyri, en lauk síðan stúdentsprófi við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] árið 1911. Síðan stundaði hann búnaðarnám í [[Hólaskóla]] árin 1911—1912 til þess að búa sig undir framhaldsnám í búnaðarfræðum. Hóf hann siðan nám við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk heimspekiprófi í Kaupmannahöfn árið 1913 en kandidatsprófi í búnaðarfræðum árið 1914. Síðan stundaði hann framhaldsnám við Landbúnaðarháskólann árin 1915—1917 og vann þá jafnframt við jarðarbótadeild danska Heiðafélagsins frá árslokum 1917 til ársloka 1918. <ref>{{cite web| url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=112176&pageId=1349318| title=Morgunblaðið 19. mars 1963 Valtýr Stefánsson ristj. látinn| publisher=timarit.is| accessdate=1. ágúst| accessyear=2012}}</ref>
Foreldrar Valtýs voru Stefán Stefánsson, skólameistari, og kona hans, Steinunn Frimannsdóttir frá Helgavatni í Húnavatnssýslu. Hann stundaði nám i gagnfræðaskólanum á Akureyri, en lauk síðan stúdentsprófi við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] árið 1911. Síðan stundaði hann búnaðarnám í [[Hólaskóla]] árin 1911—1912 til þess að búa sig undir framhaldsnám í búnaðarfræðum. Hóf hann siðan nám við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk heimspekiprófi í Kaupmannahöfn árið 1913 en kandidatsprófi í búnaðarfræðum árið 1914. Síðan stundaði hann framhaldsnám við Landbúnaðarháskólann árin 1915—1917 og vann þá jafnframt við jarðarbótadeild danska Heiðafélagsins frá árslokum 1917 til ársloka 1918. <ref>{{cite web| url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=112176&pageId=1349318| title=Morgunblaðið 19. mars 1963 Valtýr Stefánsson ristj. látinn| publisher=timarit.is| accessdate=1. ágúst| accessyear=2012}}</ref>


Valtýr Stefánsson kvæntist [[17. maí]] 1917 [[Kristín Jónsdóttir (listmálari)|Kristínu Jónsdóttur]] (1888- 1959), listmálara frá Arnarnesi við Eyjafjörð. Áttu þau tvær dætur Helgu og Huldu.
Valtýr Stefánsson kvæntist [[17. maí]] 1917 [[Kristín Jónsdóttir (listmálari)|Kristínu Jónsdóttur]] (1888- 1959), listmálara frá Arnarnesi við Eyjafjörð. Áttu þau tvær dætur Helgu leikkonu og Huldu blaðamann og þýðanda.


== Tilvísun ==
== Tilvísun ==

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2020 kl. 00:17

Valtýr Stefánsson (1934)

Valtýr Stefánsson (26. janúar 1893, að Möðruvöllum á Hörgárdal16. mars 1963) var ritstjóri Morgunblaðsins í 39 ár og talinn faðir íslenskrar blaðamennsku.[1]

Ævi og störf

Foreldrar Valtýs voru Stefán Stefánsson, skólameistari, og kona hans, Steinunn Frimannsdóttir frá Helgavatni í Húnavatnssýslu. Hann stundaði nám i gagnfræðaskólanum á Akureyri, en lauk síðan stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík árið 1911. Síðan stundaði hann búnaðarnám í Hólaskóla árin 1911—1912 til þess að búa sig undir framhaldsnám í búnaðarfræðum. Hóf hann siðan nám við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk heimspekiprófi í Kaupmannahöfn árið 1913 en kandidatsprófi í búnaðarfræðum árið 1914. Síðan stundaði hann framhaldsnám við Landbúnaðarháskólann árin 1915—1917 og vann þá jafnframt við jarðarbótadeild danska Heiðafélagsins frá árslokum 1917 til ársloka 1918. [2]

Valtýr Stefánsson kvæntist 17. maí 1917 Kristínu Jónsdóttur (1888- 1959), listmálara frá Arnarnesi við Eyjafjörð. Áttu þau tvær dætur Helgu leikkonu og Huldu blaðamann og þýðanda.

Tilvísun

  1. „Valtýr Stefánsson - Ritstjóri Morgunblaðsins“. forlagid.is. Sótt 1. ágúst.
  2. „Morgunblaðið 19. mars 1963 Valtýr Stefánsson ristj. látinn“. timarit.is. Sótt 1. ágúst.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.