Munur á milli breytinga „Mansjúría“

Jump to navigation Jump to search
56 bætum bætt við ,  fyrir 7 mánuðum
<!--Problems over Sakhalin, etc. on Wikimedia Commons
(Ný síða: thumb|right|Kort af Mansjúríu '''Mansjúría''' (einfölduð kínverska: 满洲; hefðbundin kínverska: 滿洲; pinyin: ''Mǎnzhōu'') er stórt...)
 
(<!--Problems over Sakhalin, etc. on Wikimedia Commons)
 
<!--Problems over Sakhalin, etc. on Wikimedia Commons[[Mynd:Manchuria.png|thumb|right|Kort af Mansjúríu]]-->
'''Mansjúría''' ([[einfölduð kínverska]]: 满洲; [[hefðbundin kínverska]]: 滿洲; [[pinyin]]: ''Mǎnzhōu'') er stórt landsvæði í Norðaustur-[[Asía|Asíu]] sem skiptist milli [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]] og [[Rússland]]s. Sá hluti sem er í Kína er kallaður [[Norðaustur-Kína]] og inniheldur héruðin [[Heilongjiang]], [[Jilin]] og [[Liaoning]] og Innri Mansjúría sem er hluti af [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]] ([[Hulunbuir]], [[Hinggan]], [[Tongliao]] og [[Chifeng]]). Rússlandsmegin nær það yfir héruðin [[Primorskíj Kraj]], [[Kabarovskíj Kraj]], [[Sjálfstjórnarhérað gyðinga]] og [[Amúrhérað]]. Þessi héruð voru talin til Kína í [[Nersinsksamningurinn|Nertsinsksamningnum]] 1689 en féllu Rússum í skaut með [[Ajgunsamningurinn|Ajgunsamningnum]] 1858. Að auki er [[Sakalíneyja]] talin til Mansjúríu á gömlum japönskum og rússneskum kortum.
 

Leiðsagnarval