„Evrópulerki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
vantar heimild...
bætti við heimild og lagfærði staðsetningu mynda
Lína 13: Lína 13:
| binomial = ''Larix decidua''
| binomial = ''Larix decidua''
| binomial_authority = [[Philip Miller|Mill.]]
| binomial_authority = [[Philip Miller|Mill.]]
| range_map = Larix decidua range.png
| range_map_caption = Útbreiðsla
}}
}}

[[Mynd:Larix decidua range.png|thumb|Útbreiðsla.]]
'''Evrópulerki''' ([[fræðiheiti]]: ''Larix decidua'') er tegund [[lerki]]s af [[þallarætt]]. Það er upprunið úr fjalllendi [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], aðallega [[Alpafjöll|Ölpunum]] og [[Karpatafjöll|Karpatafjöllum]] og í vex í allt að 2400 metra hæð. Það lifir hins vegar illa á láglendi þar og er viðkvæmt fyrir sjúkdómum.<ref name="ww.net">
[[Mynd:Evrópulerki.jpg|thumbnail|Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík]]
Schröder Thomas, Schumacher Jörg, Bräsicke Nadine (2012): Schadorganismen an Europäischer Lärche. AFZ-DerWald, 10/2012, S. 22–26. {{Webarchive |url=http://www.waldwissen.net/waldwirtschaft/schaden/fva_laerche_schadorganismen/index_DE |wayback=20120804221715 |text=Online verfügbar auf waldwissen.net |archive-bot=2018-04-09 02:12:50 InternetArchiveBot}}
[[Mynd:Evropulerki.jpg|thumb|Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.]]
</ref>
[[Mynd:Larix decidua cone Mercantour.jpg|thumbnail|Barr og köngull]]
'''Evrópulerki''' ([[fræðiheiti]]: ''Larix decidua'') er tegund [[lerki]]s af [[þallarætt]]. Það er upprunið úr fjalllendi [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], aðallega [[Alpafjöll|Ölpunum]] og [[Karpatafjöll|Karpatafjöllum]] og í vex í allt að 2400 metra hæð. Það lifir hins vegar illa á láglendi og er viðkvæmt fyrir sjúkdómum {{heimild vantar}}.


==Á Íslandi==
==Á Íslandi==
Á Íslandi vex það vel og betur en [[rússalerki]]/[[síberíulerki]]. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/</ref>
Á Íslandi vex það vel og betur en [[rússalerki]]/[[síberíulerki]], sérstaklega á láglendi. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/</ref>


Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]], sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og á [[Akureyri]]. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555</ref> Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. <ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018</ref> Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). <ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2912 Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn] Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.</ref>
Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]], sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og á [[Akureyri]]. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555</ref> Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. <ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018</ref> Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). <ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2912 Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn] Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.</ref>


Árin 1996, 2004 og 2014 hefur evrópulerki verið valið [[tré ársins]] af [[Skógræktarfélag Íslands|Skógræktarfélagi Íslands]].
Árin 1996, 2004 og 2014 hefur evrópulerki verið valið [[tré ársins]] af [[Skógræktarfélag Íslands|Skógræktarfélagi Íslands]].
[[Mynd:Evrópulerki.jpg|vinstri|thumbnail|Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík]]
[[Mynd:Evropulerki.jpg|miðja|thumb|Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.]]
[[Mynd:Larix decidua cone Mercantour.jpg|thumbnail|Barr og köngull]]


==Tilvísanir==
==Tilvísanir==

Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2020 kl. 00:06

Evrópulerki

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Pinophyta
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Lerki (Larix)
Tegund:
L. decidua

Tvínefni
Larix decidua
Mill.
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Evrópulerki (fræðiheiti: Larix decidua) er tegund lerkis af þallarætt. Það er upprunið úr fjalllendi Mið-Evrópu, aðallega Ölpunum og Karpatafjöllum og í vex í allt að 2400 metra hæð. Það lifir hins vegar illa á láglendi þar og er viðkvæmt fyrir sjúkdómum.[1]

Á Íslandi

Á Íslandi vex það vel og betur en rússalerki/síberíulerki, sérstaklega á láglendi. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. [2]

Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, Hallormsstaðaskógi, sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í Dýrafirði og á Akureyri. [3] Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í Hólavallakirkjugarði, var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. [4] Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). [5]

Árin 1996, 2004 og 2014 hefur evrópulerki verið valið tré ársins af Skógræktarfélagi Íslands.

Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík
Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.
Barr og köngull

Tilvísanir

  1. Schröder Thomas, Schumacher Jörg, Bräsicke Nadine (2012): Schadorganismen an Europäischer Lärche. AFZ-DerWald, 10/2012, S. 22–26. Geymt [Date missing] í waldwissen.net [Error: unknown archive URL]
  2. http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/
  3. http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555
  4. http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018
  5. Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.