„Veðurstofa Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
Lína 12: Lína 12:
== Veðurstofustjórar frá upphafi ==
== Veðurstofustjórar frá upphafi ==
* [[Þorkell Þorkelsson]], 1920-1946
* [[Þorkell Þorkelsson]], 1920-1946
* [[Teresía Guðmundsson]], 1946-1963
* [[Teresía Guðmundsson]], 1946-1963ð
* [[Hlynur Sigtryggsson]], 1963-1989
* [[Hlynur Sigtryggsson]], 1963-1989
* [[Páll Bergþórsson]], 1989-1993
* [[Páll Bergþórsson]], 1989-1993
* [[Magnús Jónsson (veðurfræðingur)|Magnús Jónsson]], 1994-2008
* [[Magnús Jónsson (veðurfræðingur)|Magnús Jónsson]], 1994-2008
* [[Árni Snorrason]], forstjóri frá 2009-
* [[Árni Snorrason]], forstjóri frá 2009

==Lesefni==
* Hilmar Garðarsson: ''Saga Veðurstofu Íslands'' (2000)


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2020 kl. 09:42

Eyjafjallajökull 2010, kort og teikning frá veðurstofunni

Veðurstofa Íslands eða Veðurstofan (enska: Icelandic Meteorological Office) er opinber stofnun sem annast meðal annars veðurþjónustu fyrir Ísland.

Jafnframt eru þar unnar rannsóknir á sviði veðurfræði og annarra fræðigreina er tengjast starfssviði hennar. Veðurstofan gegnir einnig viðvörunarþjónustu vegna veðurs, snjóflóða, jarðskjálfta, vatnafars og hafíss.[1] Starfsemi hennar skiptist í fjögur svið: eftirlit og spásvið, úrvinnslu og rannsóknasvið, athugana og tæknisvið og rekstrarsvið. [2] Stofnunin heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið[1].

Saga Veðurstofu Íslands

Hún var stofnsett þann 1. janúar 1920. Veðurstofan var upphaflega deild í Löggildingarstofunni en varð sjálfstæð stofnun 1925 þegar Löggildingarstofan var lögð niður. Starfsemi Veðurstofu Íslands hinnar eldri var sameinuð Vatnamælingum í nýrri stofnun sem tók til starfa 1. janúar 2009.

Í tilefni af 80 ára afmæli Veðurstofunnar var bókin Saga Veðurstofu Íslands, skrásett af Hilmari Garðarssyni, gefin út af Máli og mynd haustið 2000. Í tilefni af 100 ára afmæli Veðurstofunnar var reist 10 metra stytta.

Veðurstofustjórar frá upphafi

Lesefni

  • Hilmar Garðarsson: Saga Veðurstofu Íslands (2000)

Tenglar

Tilvísanir

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.