„Botnsá“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Á leiðinni upp að Glym (3616995246).jpg|thumb|Botnsá.]]
[[Mynd:Á leiðinni upp að Glym (3616995246).jpg|thumb|Botnsá.]]


'''Botnsá''' er á í Hvalfjarðarsveit. Hún er affall úr [[Hvalvatn]]i og myndar fossinn [[Glymur|Glym]] rétt vestan [[Hvalfell]]s. Hún kemur niður í [[Botnsdalur|Botnsdal]] og fellur í Botnsvog í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]]. Þar er skógi vaxið land. Meðan enn voru sýslur í gildi markaði hún skil Borgarfjarðarsýslu og Kjósarsýslu.
'''Botnsá''' er á í Hvalfjarðarsveit. Hún er affall úr [[Hvalvatn]]i og myndar fossinn [[Glymur|Glym]] rétt vestan [[Hvalfell]]s. Hún kemur niður í [[Botnsdalur|Botnsdal]] og fellur í Botnsvog í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]]. Þar er skógi vaxið land. Meðan enn voru sýslur í gildi markaði hún skil Borgarfjarðarsýslu og Kjósarsýslu. Upprunahæð er 378 m og lengd er 9 km.


[[Flokkur:Ár á Íslandi]]
[[Flokkur:Ár á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2020 kl. 03:09

Botnsá.

Botnsá er á í Hvalfjarðarsveit. Hún er affall úr Hvalvatni og myndar fossinn Glym rétt vestan Hvalfells. Hún kemur niður í Botnsdal og fellur í Botnsvog í Hvalfirði. Þar er skógi vaxið land. Meðan enn voru sýslur í gildi markaði hún skil Borgarfjarðarsýslu og Kjósarsýslu. Upprunahæð er 378 m og lengd er 9 km.