Munur á milli breytinga „Stjórnartíðindi“

Jump to navigation Jump to search
m
Leiðrétti nafn Lögbirtingablaðsins (sem ég ritaði með röngum hætti við stofnun greinarinnar árið 2013).
(Ný síða: '''Stjórnartíðindi''' er rit útgefið af íslenska ríkinu þar sem auglýst er gildistaka laga, stjórnvaldsfyrirmæla, ...)
 
m (Leiðrétti nafn Lögbirtingablaðsins (sem ég ritaði með röngum hætti við stofnun greinarinnar árið 2013).)
 
'''Stjórnartíðindi''' er rit útgefið af [[íslenska ríkið|íslenska ríkinu]] þar sem auglýst er gildistaka [[lög|laga]], [[stjórnvaldsfyrirmæli|stjórnvaldsfyrirmæla]], [[alþjóðasamningur|alþjóðasamninga]] og annarra auglýsinga sem hafa lagaleg áhrif. Ritið kom fyrst út árið [[1877]] en áður voru lög og tilskipanir sem áttu að taka gildi á Íslandi eingöngu lesnar upp í heyrandi hljóði<ref>{{vefheimild|höfundur=Höfundur óþekktur|titill=Greinargerð á þingskjali 191 á 131. löggjafarþingi Alþingis|url=http://www.althingi.is/altext/131/s/0191.html|publisher=Alþingi|mánuðurskoðað=[[2. júní]]|árskoðað=[[2013]]}}</ref>. Kveðið er á um útgáfu ritisins í lögum um Stjórnartíðindi og [[Lögbirtingarblaðið|Lögbirtingablað]].
 
== Deildir Stjórnartíðinda ==

Leiðsagnarval