„Breiðablik“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
| Deild = [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Pepsí deild karla]],<br>[[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Pepsí deild kvenna]],<br>[[Iceland Express-deild karla]]
| Deild = [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Pepsí deild karla]],<br>[[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Pepsí deild kvenna]],<br>[[Iceland Express-deild karla]]
| Tímabil = 2019
| Tímabil = 2019
| Staðsetning = 2. sæti (karla),<br>?. sæti (kvenna)
| Staðsetning = 2. sæti (karla),<br>2. sæti (kvenna)
|pattern_la1=_shoulder_stripes_white_stripes_half
|pattern_la1=_shoulder_stripes_white_stripes_half
|pattern_b1=_adidas_snake_white_white_shoulder_stripes
|pattern_b1=_adidas_snake_white_white_shoulder_stripes

Útgáfa síðunnar 25. júlí 2020 kl. 19:41

Breiðablik getur einnig átt við heimkynni Baldurs í norrænni goðafræði.
Breiðablik
Fullt nafn Breiðablik
Gælunafn/nöfn Blikar
Stofnað 12. febrúar 1950
Leikvöllur Kópavogsvöllur og Smárinn
Stærð 2.501
Stjórnarformaður Sigurrós Þorgrímsdóttir
Knattspyrnustjóri Karla: Fáni Íslands Arnar Grétarsson,
Kvenna: Fáni Íslands Hlynur Svan Eiríksson
Deild Pepsí deild karla,
Pepsí deild kvenna,
Iceland Express-deild karla
2019 2. sæti (karla),
2. sæti (kvenna)
Heimabúningur
Útibúningur

Breiðablik er íslenskt ungmennafélag sem keppir í dansi, frjálsum íþróttum, karate, knattspyrnu, kraftlyftingum, körfuknattleik, skíðaíþróttum, sundi og taekwondo.

Félagið var stofnað 12. febrúar 1950.

Umgjörðin sem Breiðablik hefur uppá að bjóða er ein sú langbesta á Íslandi í dag enda hefur liðið tvö knattspyrnuhús í Kópavogi að velja úr ásamt frábærum grasvöllum um allan Kópavogsbæ. Kópavogsvöllur er heimavöllur liðsins.

Titlar

Knattspyrna kvenna

Knattspyrna karla