Munur á milli breytinga „Langstökk“

Jump to navigation Jump to search
120 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(+video)
[[Mynd:Women's Long Jump Final - 28th Summer Universiade 2015.webm|thumb]]
'''Langstökk''' er grein [[frjálsar íþróttir|frjálsra íþrótta]] þar sem reynt er að stökkva eins langt út í [[langstökksgrifja|langstökksgrifju]] og hægt er með [[tilhlaup]]i eftir hlaupabraut. Uppstökkið fer fram af stökkplanka langstökkvarinn stekkur af. Á fremri hluta stökkplankans er leir. Ef markar fyrir snertingu í leirinn er stökkið ógilt.<ref>Sjá nánar í [http://www.fri.is/content/files/public/logregugerdir/Leikreglur2008.pdf leikreglum FRÍ], bls. 66.</ref>
 
Núverandi Íslandsmet kvenna er 6,62 (Ólympíulágmarkið er 6,7) metrar og heldur það Hafdís Sigurðardóttir.
 
 
 
== Neðanmálsgreinar ==
326

breytingar

Leiðsagnarval