Munur á milli breytinga „Vilhjálmur Þór“

Jump to navigation Jump to search
153 bætum bætt við ,  fyrir 6 mánuðum
Umfjöllun um olíumálið
m (corr using AWB)
(Umfjöllun um olíumálið)
 
Vilhjálmur var kaupfélagsstjóri [[Kaupfélag Eyfirðinga|KEA]] 1923-1939. Þá var Vilhjálmur skipaður ræðismaður Íslands í [[New York]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] [[23. apríl]] [[1940]] þegar aðalræðisskrifstofa Íslands var stofnuð þar.<ref>[http://www.utanrikisraduneyti.is/raduneytid/sogulegt-yfirlit/ Sögulegt yfirlit um utanríkisþjónustuna]</ref> Vilhjálmur varð bankastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]] [[1. október]] [[1940]]. Þá var hann utanríkisráðherra í [[utanþingsstjórn]] [[Björn Þórðarson|Björns Þórðarsonar]] [[1942]]-[[1944|44]]. Að því loknu tók hann á ný við starfi bankastjóra Landsbankans og var þar til loka ársins 1945. Þá tók hann við starfi forstjóra SÍS en því starfi sinnti hann til ársins 1954 þegar hann í þriðja sinn tók við starfi bankastjóra Landsbankans. Hann fór úr Landsbankanum [[1961]] og gerðist þá bankastjóri í Seðlabanka Íslands. Þar var hann til [[1964]] þegar hann var kosinn í stjórn [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankans]] í [[Washington]] í Bandaríkjunum. Vilhjálmur vann í fjögur ár fyrir Alþjóðabankann og ferðaðist víða um [[þróunarland|þróunarlönd]].
 
Árið 1964 kvað Hæstiréttur upp dóm í svonefndu Olíumáli og var Vilhjálmur Þór, fyrrum stjórnarformaður Olíufélagsins, þá sýknaður.
 
== Tilvísanir ==
52

breytingar

Leiðsagnarval