4.696
breytingar
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
(Skipti út Bannockburn.jpg fyrir Mynd:Battle_from_Holkham_Bible.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: file renamed or replaced on Commons).) |
||
== Orrustan við Bannockburn ==
[[Mynd:
Á fyrstu ríkisstjórnarárum Játvarðar hélt [[Róbert 1. Skotakonungur|Róbert Bruce]] áfram að vinna Skotland til baka úr höndum Englendinga. Játvarður fór eða lét fara nokkrar herferðir norður til Skotlands en sérhverri þeirra lauk með því að hann tapaði meira af landvinningum föður síns; hann átti engin svör við skæruhernaðaraðferðum Róberts. Í júní [[1314]] var ekkert eftir af Skotlandi í höndum Englendinga nema [[Stirlingkastali]].
|