Munur á milli breytinga „Hvammsvík“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Hvalfjörður_II.jpg|thumb|Hvammsvík]]
'''Hvammsvík''' er jörð í [[Kjósarhreppur|Kjósarhreppi]]. Hvammur er landnámsjörð samkvæmt [[Landnámabók]] en Hvammsvíkur er fyrst getið sem hjáleigu á sautjándu öld. [[Breski herinn|Breski]] og [[Bandaríkjaher|bandaríski herinn]] höfðu aðstöðu á jörðinni í [[Seinni heimsstyrjöldin|síðari heimstyrjöldinni]] og byggðu þar töluvert magn mannvirkja, svo sem bragga, höfn, skotfærageymslur, vöruskemmur, aðstöðu til íþróttaiðkunar og ýmislegt fleira. Á jörðinni eru um 80 fornminjar á fornminjaskrá.<ref>http://www.instarch.is/pdf/uppgraftarskyrslur/FS045-97061%20Hvammur%20og%20Hvammsv%C3%ADk.pdf</ref> Jarðirnar eru um 600 hektarar að stærð og ná frá sjó í innanverðum [[Hvalfjörður|Hvalfirði]] upp í 400 metra yfir sjó á [[Reynisvallaháls]]i. Hitaveita Reykjavíkur (nú [[Orkuveita Reykjavíkur]]) keypti jörðina 1996 og var jörðin þá nýtt til almennrar útivistar fyrir almenning. Þar var níu holu golfvöllur, lítil tjörn sem hægt var að veiða í, aðstaða til kajaksiglingar, kræklinur í fjörunni og mikið fuglalíf, ásamt tjaldstæði, fullbúinni grillaðstöðu og aðstöðu til að matast, innan og utandyra.<ref>http://archive.is/kVLIK</ref> Árið 2011 seldi Orkuveitan jörðina til [[Skúli Mogensen|Skúla Mogensen]] athafnamanns fyrir 230 milljónir króna.<ref>http://archive.is/em4Ae</ref> Skúli sagði um söluna að hann hlakkaði "til að fást við þetta skemmti­lega verk­efni. Byggja þarna upp og rækta og nýta jörðina fyr­ir framtíðar ferðamanna- og úti­vist­ar­svæði.“<ref>http://archive.is/rVFJf</ref> Árið 2016 var lokað fyrir umferð almennings um Hvammsvíkurveg sem liggur að Hvammsvík og Hvammi.
Hitaveita Reykjavíkur (nú [[Orkuveita Reykjavíkur]]) keypti jörðina 1996 og var jörðin þá nýtt til almennrar útivistar fyrir almenning. Þar var níu holu golfvöllur, lítil tjörn sem hægt var að veiða í, aðstaða til kajaksiglingar, kræklinur í fjörunni og mikið fuglalíf, ásamt tjaldstæði, fullbúinni grillaðstöðu og aðstöðu til að matast, innan og utandyra.<ref>http://archive.is/kVLIK</ref> Árið 2011 seldi Orkuveitan jörðina til [[Skúli Mogensen|Skúla Mogensen]] athafnamanns fyrir 230 milljónir króna.<ref>http://archive.is/em4Ae</ref> Skúli sagði um söluna að hann hlakkaði "til að fást við þetta skemmti­lega verk­efni. Byggja þarna upp og rækta og nýta jörðina fyr­ir framtíðar ferðamanna- og úti­vist­ar­svæði.“<ref>http://archive.is/rVFJf</ref> Árið 2016 var lokað fyrir umferð almennings um Hvammsvíkurveg sem liggur að Hvammsvík og Hvammi.
== Jarðhiti ==
[[Mynd:Hvammsvík_road_sign.jpg|thumb|Hvammsvíkurvegur]]
56

breytingar

Leiðsagnarval