Munur á milli breytinga „Kroppinbakur“

Jump to navigation Jump to search
103 bætum bætt við ,  fyrir 9 mánuðum
m
+snið:hreingera með skýringu, +flokkur, +snið:stubbur
m (+snið:hreingera með skýringu, +flokkur, +snið:stubbur)
 
{{hreingera|útskýrir ekki hvað kroppinbakur er}}
Kroppinbakur (Sousa-ættkvíslin)
 
 
Tvær tegundir hlýsjávarhöfrunga tilheyra ættkvísl kroppinbaka, kryppuhöfrungur (Sousa chinensis) sem finnst á stórum svæðum á Indlandshafi og hnúðhöfrungur (Sousa teuzii) sem lifir undan ströndum Vestur-Afríku og í Gíneuflóa. Báðar þessar tegundir eru um 2,5 m á lengd og vega um 150 kg. Bæði kryppuhöfrungur og hnúðhöfrungur eru algengastir í grunnum strandsjó, í árósum og nærri leiruviðarfenjum. Kryppuhöfrungar eru einstakir að því leyti að þeir geta farið yfir þurrt land án þess að fara sér að voða þegar þeir velta sér yfir sandeyrar.
 
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Höfrungaætt]]

Leiðsagnarval