Munur á milli breytinga „Everestfjall“

Jump to navigation Jump to search
367 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
}}
'''Everest''' (þekkt sem '''Sagarmāthā''' í [[Nepal]] og '''Chomolungma''' í [[Tíbet]]) er hæsta [[fjall]] [[Jörðin|jarðar]], alls 8.844,43 [[metri|metrar]] yfir [[sjávarmál]]i samkvæmt opinberum mælingum kínverska ríkisins frá október 2005. [[Tindur]] þess er í [[Tíbet]] en [[fjallshryggur]]inn neðan hans aðskilur [[Nepal]] og Tíbet, þ.e.a.s. að [[landamæri]] þeirra liggja um hrygginn.
 
Árið 1865, var Everest valið sitt formlega nafn á ensku af hinu Konunglega Félagi um Landafræði (the Royal Geographical Society), eftir uppástungu Andrew Waugh, sem gegndi nokkurs konar stoðu við kortlagningar innan breska hersins, og valdi hann nafn forvera síns í því starfi, Sir George Everest, og var það góðtekið þrátt fyrir andmæli hans.
 
Meira en 4000 manns hafa klifið fjallið en yfir 200 manns hafa látist við það <ref>[http://www.bbc.com/future/story/20151008-the-graveyard-in-the-clouds-everests-200-dead-bodies Death in the clouds: The problem with Everests 200+ bodies] BBC, skoðað 24. maí, 2017.</ref> Árið 2017 hrundi hið svokallaða Hillary þrep sem var 12 metra klettaveggur nálægt tindinum. <ref>[http://www.ruv.is/frett/thrir-everest-farar-latnir-og-einn-tyndur Þrír Everest-farar látnir og einn týndur] Rúv, skoðað 22. maí, 2016.</ref>
326

breytingar

Leiðsagnarval