Munur á milli breytinga „Jóhann Svarfdælingur“

Jump to navigation Jump to search
Tek aftur breytingu 1677297 frá Bragi H (spjall)
m (Tók aftur breytingar 157.157.11.4 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr)
Merki: Afturköllun
(Tek aftur breytingu 1677297 frá Bragi H (spjall))
Merki: Afturkalla
[[Mynd:Giant4.jpg|thumb|Jóhann Svarfdælingur og [[Kristján Eldjárn]], fyrrverandi forseti Íslands.]]
'''Jóhann Svarfdælingur''' (einnig nefndur '''Jóhann risi''') (hét fullu nafni '''Jóhann Kristinn Pétursson''') ([[9. febrúar]] [[1913]] – [[26. nóvember]] [[1984]]) var stærsti [[Ísland|Íslendingur]] sem sögur fara af. Við fæðingu vó Jóhann 18 merkur og var hann þriðja barn foreldra sinna af níu systkinum. Jóhann var 2,34 metrar á hæð þegar hann mældist hæstur og vó þá 163 kg.
 
== Ævi og störf ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval