Munur á milli breytinga „HAM“

Jump to navigation Jump to search
127 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
 
Ham átti að spila á tónlistarhátíðinni [[Reykjavík Rokkar]] sumarið [[2006]] ásamt [[The Darkness]] og [[Motörhead]], en sú tónlistarhátíð féll niður vegna ónógrar miðasölu. Þess í stað boðuðu þeir stuttu seinna til tónleika á skemmtistaðnum [[NASA (skemmtistaður|NASA]] í Reykjavík, þann [[29. júní]]. Þar var húsfyllir og Ham liðar tóku gamalt efni í bland við nýtt. Þeir léku einnig á tónlistarhátíð alþýðunar, [[Aldrei fór ég suður]], á Ísafirði árið [[2007]].
 
HAM kom aftur saman til þess að spila á [[Iceland Airwaves]] árið 2010 og 2011. Einnig spiluðu þeir á rokkhátíð í [[Harpa (tónlistarhús)|Hörpunni]], á opnunarhelgi tónlistarhússins og síðar á tónlistarhátíðinni [[Secret solsticeSolstice]] og á [[Eistnaflug]]i margsinnis.
 
Árið 2011 gaf HAM út ''[[Svik, harmur og dauði]]'' þá 22 árum eftir stofnun hljómsveitarinnar. Sigurjón sagði plötuna vera þunga og dramatíska. Það hafði ávallt heillað hljómsveitina að skapa dramatíska og angurværa tónlist. Sigurjón sagðist hafa upplifað margt og þroskast frá því að síðasta platan kom út og því hafði hljómsveitin tækifæri til að semja tónlist sem var ólík fyrri tónlist þeirra. Sigurjón tók fram að textarnir væru ekki byggð á hans persónulegu upplifun, þeir eru endurspeglun Óttarrs á tónlistinni. Tónlistin kemur fyrst, síðan textinn. Sigurjón sagðist vera ánægður með plötuna, hún var fimm ár í bígerð en tók aðeins þrjá daga að taka upp.
 
Árið 2017 kom svo út platan ''Söngvar um helvíti mannanna''. Lögin ''Vestur-Berlín'' og ''Þú lýgur'' voru fyrst gefin út og hljómuðu í útvarpi. Árið 2020 kom út stuttskífan Chromo Sapiens sem fylgdi samnefndri listasýningu eftir listakonuna Hrafnhildi Arnardóttir.
 
== Útgefin verk ==

Leiðsagnarval