„Alþingiskosningar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
m tímasetja núverandi kjördæmaskipan
Lína 2: Lína 2:
'''Alþingiskosningar''' eru [[kosningar]] til [[Ísland|íslenska]] [[löggjafarþing]]sins, [[Alþingi]]s. Alþingiskosningar fara að jafnaði fram á fjögurra ára fresti nema [[Þingrof|þing sé rofið]] áður en kjörtímabili lýkur. Kosningarétt hafa allir íslenskir [[ríkisborgari|ríkisborgarar]] yfir 18 ára aldri sem hafa átt [[lögheimili]] á Íslandi, hafi maður verið búsettur erlendis lengur en 8 ár þarf þó að sækja sérstaklega um kosningaréttinn. Kjörgengi hafa allir þeir sem hafa kosningarétt og [[óflekkað mannorð]] en [[Hæstiréttur Íslands|hæstaréttardómarar]] eða [[umboðsmaður Alþingis]] eru þó ekki kjörgengir né heldur [[Forseti Íslands]].
'''Alþingiskosningar''' eru [[kosningar]] til [[Ísland|íslenska]] [[löggjafarþing]]sins, [[Alþingi]]s. Alþingiskosningar fara að jafnaði fram á fjögurra ára fresti nema [[Þingrof|þing sé rofið]] áður en kjörtímabili lýkur. Kosningarétt hafa allir íslenskir [[ríkisborgari|ríkisborgarar]] yfir 18 ára aldri sem hafa átt [[lögheimili]] á Íslandi, hafi maður verið búsettur erlendis lengur en 8 ár þarf þó að sækja sérstaklega um kosningaréttinn. Kjörgengi hafa allir þeir sem hafa kosningarétt og [[óflekkað mannorð]] en [[Hæstiréttur Íslands|hæstaréttardómarar]] eða [[umboðsmaður Alþingis]] eru þó ekki kjörgengir né heldur [[Forseti Íslands]].


Kosningarnar eru [[listakosningar]], fulltrúar eru valdir af framboðslistum í samræmi við fjölda atkvæða. Landinu er skipt upp í [[Kjördæmi Íslands|6 kjördæmi]].
Kosningarnar eru [[listakosningar]], fulltrúar eru valdir af framboðslistum í samræmi við fjölda atkvæða. Síðan 2003 hefur landinu verið skipt upp í [[Kjördæmi Íslands|6 kjördæmi]].
==Listi yfir Alþingiskosningar==
==Listi yfir Alþingiskosningar==
===Ráðgjafarþing===
===Ráðgjafarþing===

Útgáfa síðunnar 8. júní 2020 kl. 17:14

Úrslit alþingiskosninga 1963-2007. Sýnd eru þau framboð sem náð hafa mönnum á þing tvisvar eða oftar í röð.

Alþingiskosningar eru kosningar til íslenska löggjafarþingsins, Alþingis. Alþingiskosningar fara að jafnaði fram á fjögurra ára fresti nema þing sé rofið áður en kjörtímabili lýkur. Kosningarétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar yfir 18 ára aldri sem hafa átt lögheimili á Íslandi, hafi maður verið búsettur erlendis lengur en 8 ár þarf þó að sækja sérstaklega um kosningaréttinn. Kjörgengi hafa allir þeir sem hafa kosningarétt og óflekkað mannorð en hæstaréttardómarar eða umboðsmaður Alþingis eru þó ekki kjörgengir né heldur Forseti Íslands.

Kosningarnar eru listakosningar, fulltrúar eru valdir af framboðslistum í samræmi við fjölda atkvæða. Síðan 2003 hefur landinu verið skipt upp í 6 kjördæmi.

Listi yfir Alþingiskosningar

Ráðgjafarþing

Landshöfðingjatímabilið

Heimastjórnartímabilið

Konungsríkið Ísland (Fullveldi)

Lýðveldið

Heimildir

  • Eggert Þór Bernharðsson, „Alþingismenn og úrslit þingkosninga á landshöfðingjatímanum: Kosningahandbók fyrir árin 1874-1904“. Sótt 18. apríl 2006.
  • Hagstofa Íslands

Tengt efni