„Ari fróði Þorgilsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ari fróði Þorgilsson''' (f. [[1067]] - d. [[1148]]) var [[Ísland|íslenskur]] rithöfundur og fræðimaður. Hann er talinn aðalhöfundur [[Íslendingabók Ara fróða|Íslendingabókar]] og [[Landnáma|Landnámu]], tveggja helstu heimildanna um landnám og byggð Íslands.
'''Ari fróði Þorgilsson''' (f. [[1067]] - d. [[1148]]) var [[Ísland|íslenskur]] rithöfundur og fræðimaður. Hann er talinn aðalhöfundur [[Íslendingabók Ara fróða|Íslendingabókar]] og [[Landnáma|Landnámu]], tveggja helstu heimildanna um landnám og byggð Íslands.


Ari stundaði nám í [[Haukadalur|Haukadal]] hjá [[Teitur Ísleifssonur|Teiti Ísleifssyni]], syni [[Ísleifur Gissurason|Ísleifs Gissurasonar]] biskups, þar sem hann hlaut ''klassíska menntun'' og lærði [[latína|latínu]]. Að námi loknu gerðist hann prestur á Stað á Ölduhrygg, sem nú heitir [[Staðarstaður]]. Íslendingabók skrifaði hann einhvern tíma á árabilinu [[1122]]-[[1132]].
Ari stundaði nám í [[Haukadalur|Haukadal]] hjá [[Teitur Ísleifsson|Teiti Ísleifssyni]], syni [[Ísleifur Gissurarson|Ísleifs Gissurarsonar]] biskups, þar sem hann hlaut ''klassíska menntun'' og lærði [[latína|latínu]]. Að námi loknu gerðist hann prestur á Stað á Ölduhrygg, sem nú heitir [[Staðarstaður]]. Íslendingabók skrifaði hann einhvern tíma á árabilinu [[1122]]-[[1132]].


Viðurnefnið ''fróði'' hlaut Ari vegna orðspors um að hafa gott minni. Í [[Heimskringla|Heimskringlu]] segir [[Snorri Sturluson]] hann hafa vera stórvitran og minnugan.
Viðurnefnið ''fróði'' hlaut Ari vegna orðspors um að hafa gott minni. Í [[Heimskringla|Heimskringlu]] segir [[Snorri Sturluson]] hann hafa vera stórvitran og minnugan.

Útgáfa síðunnar 10. desember 2006 kl. 11:58

Ari fróði Þorgilsson (f. 1067 - d. 1148) var íslenskur rithöfundur og fræðimaður. Hann er talinn aðalhöfundur Íslendingabókar og Landnámu, tveggja helstu heimildanna um landnám og byggð Íslands.

Ari stundaði nám í Haukadal hjá Teiti Ísleifssyni, syni Ísleifs Gissurarsonar biskups, þar sem hann hlaut klassíska menntun og lærði latínu. Að námi loknu gerðist hann prestur á Stað á Ölduhrygg, sem nú heitir Staðarstaður. Íslendingabók skrifaði hann einhvern tíma á árabilinu 1122-1132.

Viðurnefnið fróði hlaut Ari vegna orðspors um að hafa gott minni. Í Heimskringlu segir Snorri Sturluson hann hafa vera stórvitran og minnugan.

Snið:Æviágripsstubbur