„19. maí“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 28: Lína 28:
* [[1976]] - Fyrsta skóflustunga var tekin að [[Hús verslunarinnar|Húsi verslunarinnar]] í Reykjavík.
* [[1976]] - Fyrsta skóflustunga var tekin að [[Hús verslunarinnar|Húsi verslunarinnar]] í Reykjavík.
* [[1983]] - [[Geimskutla]]n ''[[Enterprise (geimskutla)|Enterprise]]'' hafði viðkomu á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]], borin af [[Boeing 747]] þotu.
* [[1983]] - [[Geimskutla]]n ''[[Enterprise (geimskutla)|Enterprise]]'' hafði viðkomu á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]], borin af [[Boeing 747]] þotu.
<onlyinclude>
* [[1990]] - Í [[Laugardalur (hverfi)|Laugardal]] í [[Reykjavík]] var opnaður nýr [[Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn|fjölskyldu- og húsdýragarður]] með tuttugu tegundir [[húsdýr]]a, [[sjávardýr]]a og villtra dýra. Meira en tíu þúsund gestir komu í garðinn fyrsta daginn.
* [[1990]] - Í [[Laugardalur (hverfi)|Laugardal]] í [[Reykjavík]] var opnaður nýr [[Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn|fjölskyldu- og húsdýragarður]] með tuttugu tegundir [[húsdýr]]a, [[sjávardýr]]a og villtra dýra. Meira en tíu þúsund gestir komu í garðinn fyrsta daginn.
* [[1991]] - Kjósendur í [[Króatía|Króatíu]] samþykktu klofning frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] í þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[1991]] - Kjósendur í [[Króatía|Króatíu]] samþykktu klofning frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Lína 34: Lína 33:
* [[1998]] - Gervihnötturinn [[Galaxy IV]] bilaði sem varð til þess að 80-90% af [[símboði|símboðum]] heims hættu að virka.
* [[1998]] - Gervihnötturinn [[Galaxy IV]] bilaði sem varð til þess að 80-90% af [[símboði|símboðum]] heims hættu að virka.
* [[1999]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Star Wars: Episode I – The Phantom Menace]]'' var frumsýnd.
* [[1999]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Star Wars: Episode I – The Phantom Menace]]'' var frumsýnd.
<onlyinclude>
* [[2000]] - [[Baneheia-málið]] í Noregi: Tveimur ungum stúlkum var nauðgað og þær myrtar í [[Kristiansand]].
* [[2000]] - [[Baneheia-málið]] í Noregi: Tveimur ungum stúlkum var nauðgað og þær myrtar í [[Kristiansand]].
* [[2001]] - Fyrsta [[Apple Store]]-verslunin var opnuð í [[Fairfax-sýsla|Fairfax-sýslu]] í Virginíu.
* [[2001]] - Fyrsta [[Apple Store]]-verslunin var opnuð í [[Fairfax-sýsla|Fairfax-sýslu]] í Virginíu.
* [[2003]] - [[Stríðið í Aceh 2003-2004]]: [[Indónesíuher]] hóf aðgerðir í [[Aceh]]-héraði.
* [[2003]] - [[Stríðið í Aceh 2003-2004]]: [[Indónesíuher]] hóf aðgerðir í [[Aceh]]-héraði.
* [[2009]] - Bandaríski sjónvarpsþátturinn ''[[Glee]]'' hóf göngu sína.</onlyinclude>
* [[2009]] - Bandaríski sjónvarpsþátturinn ''[[Glee]]'' hóf göngu sína.
* [[2010]] - Lögregla réðist gegn [[mótmælin í Taílandi 2010|mótmælendum]] í Bangkok í Taílandi með þeim afleiðingum að 91 lést.
* [[2011]] - [[Lars von Trier]] var vísað frá kvikmyndahátíðinni í Cannes vegna ummæla hans um Adolf Hitler og gyðinga.
* [[2011]] - [[Dominique Strauss-Kahn]] sagði af sér sem yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
* [[2013]] - [[Uppþotin í Stokkhólmi 2013]] hófust með íkveikjum í Husby og stóðu næstu þrjú kvöld.
* [[2016]] - [[EgyptAir flug 804]] hrapaði í Miðjarðarhafið. 66 fórust.
* [[2018]] - [[Harry Bretaprins]] gekk að eiga bandarísku leikkonuna [[Meghan Markle]].</onlyinclude>


== Fædd ==
== Fædd ==
Lína 56: Lína 62:
* [[1976]] - [[Kevin Garnett]], bandarískur körfuknattleiksmaður.
* [[1976]] - [[Kevin Garnett]], bandarískur körfuknattleiksmaður.
* [[1977]] - [[Sólveig Guðmundsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1977]] - [[Sólveig Guðmundsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1979]] - [[Andrea Pirlo]], ítalskur knattspyrnumaður.
* [[1980]] - [[Sara Riel]], íslensk myndlistarkona.
* [[1980]] - [[Sara Riel]], íslensk myndlistarkona.
* [[1986]] - [[Kári Steinn Karlsson]], íslenskur frjálsíþróttamaður.
* [[1986]] - [[Kári Steinn Karlsson]], íslenskur frjálsíþróttamaður.
Lína 70: Lína 77:
* [[1925]] - [[Ólafur Briem]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1851]]).
* [[1925]] - [[Ólafur Briem]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1851]]).
* [[1935]] - [[T. E. Lawrence]] (Arabíu-Lawrence), breskur hermaður (f. [[1888]]).
* [[1935]] - [[T. E. Lawrence]] (Arabíu-Lawrence), breskur hermaður (f. [[1888]]).
* [[1971]] - [[Drífa Viðar]], íslensk myndlistarkona (f. [[1920]]).
* [[1974]] - [[Anne Holtsmark]], norskur textafræðingur (f. [[1896]]).
* [[1974]] - [[Anne Holtsmark]], norskur textafræðingur (f. [[1896]]).
* [[1984]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (f. [[1906]]).
* [[1984]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (f. [[1906]]).

Nýjasta útgáfa síðan 19. maí 2020 kl. 10:34

AprMaíJún
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2024
Allir dagar


19. maí er 139. dagur ársins (140. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 226 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]