Munur á milli breytinga „Malta“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 1 ári
 
== Landafræði ==
Malta er [[eyjaklasi]] í miðju [[Miðjarðarhaf]]i, austur af Túnis og norður af [[Lýbía|Lýbíu]], 93 km suður af ítölsku eyjunni [[SilkieySikiley]] en Möltusund er á milli þeirra. Aðeins þrjár stærstu eyjar Möltu eru byggðar, Malta, Gozo og [[Comino]]. Minni eyjarnar, eins og [[Filfla]], [[Cominotto]] og eyja [[St. Paul]] eru óbyggðar. Strendur eyjanna eru vogskornar og þar eru fjölmargar góðar hafnir. Landslagið einkennist af lágum hæðum. Hæsti punkturinn er á fjallinu [[Ta' Dmejrek]] á eyjunni Möltu og er 253 metra hár, nálægt [[Dingli]]. Á Möltu eru engar ár eða lækir nema tímabundið þegar mikið rignir. Þó er ferskt vatn finnanlegt á stöku stað á eyjunni allt árið. Slíkir staðir eru [[Baħrija]], [[Imtaħleb]] og [[San Martin]]. Á Gozo er rennandi vatn að finna í [[Lunzjata Valley|Lunzjata-dalnum]].
 
== Borgir/Þorp ==

Leiðsagnarval